Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 84

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 84
Sjúkdómar og meindýr -82- Haustið 1973 tók höfundur jarðveg úr nokkrum hnúðormagörðum á Eyrar- bakka. Vorið 1974 voru afbrigðin Bintje og UG-28 ræktuð í þessum jarðvegi hjá Statens plantepatologiske forsóg í Lyngby. UG-28 hefur mótstöðueiginleika (frá Solanum andigena) gegn Globodera rostochiensis, en Bintje er móttækilegt. Mikið af hnúðum myndaðist á rótum beggja afbrigða og bendir það, ásamt hegðan í litarbreytingum hnúðanna, til þess, að tegundin. Globodera pallida hafi verið í jarðveginum frá Eyrarbakka (Sigurgeir ólafsson og Jórgen Jakobsen 1974). Þetta hefur síðar verið staðfest af öðrum (Einar I. Siggeirsson og Ir Hans van Riel 1975). 17. Ranabjöllur. Ingólfur getur um það 1940 (I.D. 1940a), að vart hafi orðið við ranabjöllu- lirfur í kartöflum. Mun Geir Gígja hafa ákvarðað tegundina til Barnotus squamosus, en eitthvað mun hafa borið á skaða á hverju ári á Suðvesturlandi, einkum í nágrenni Reykjavíkur (Ingólfur Davíðsson 1947). 18. Kartöflubjallan (Leptinotarsa decemlineata). Kartöflubjallan, eða Coloradobjallan eins og hún er einnig nefnd, hefur borist hingað einstöku sinnum sem slæðingur. Menn hafa óttast þetta meindýr mjög og þegar bjallan fannst í kartöflufarmi frá Póllandi í ágúst 1967, var gripið til róttækra aðgerða. Skipinu var siglt á haf út og farminum (197 smá- lestum) varpað í sjóinn. Einnig var sending af banönum (20 smálestir), sem- kom með sama skipi, svæld með biásýru, en eyðilagðist við það. II. NÓVERANDI ASTAND 0G NÝJAR TILRAUNANIDURSTÖÐUR. 1. Kartöflumyglan. Eins og sagt var að framan hefur þessi sjúkdómur ekki gert hér teljandi skaða síðustu tvo áratugi. Þó má reikna með, að þessi sjúkdómur eigi eftir að verða vandamál hér aftur og getur orðið það hvenær sem er. Við ræktum hér aðallega myglunæm afbrigði og jafnvel þótt smit væri horfið, þá á hér öðru hvoru stað innflutningur á útsæði og einhverjir setja hér niður innfluttar matarkartöflur. Kartöflumyglan er mj.ög algengur sjúkdómur í Hollandi og á ítalíu, þar sem við kaupum okkar innfluttu kartöflur, t.d. bar töluvert á kartöflumyglu í innfluttum ítölskum kartöflum vorið 1978. Hugsanlegt er, að smit geti borist frá slíkum kartöfluúrgangi í garða. Ef veðurskilyrði eru hagstæð fyrir mygluna má því alltaf búast við faraldri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.