Fjölrit RALA - 10.01.1979, Qupperneq 90

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Qupperneq 90
Sjúkdómar og meindýr -88- bjöllulirfur eða fiðrildalirfur séu hér einnig að verki. Ekki hef ég heyrt um skaðaí atvinnuræktun heldur einungis í heimaræktun. 18. Kartöflub j allan. ímislegt bendir til þess, að hættan af þessu meindýri sé ekki eins mikil fyrir okkur og menn hafa hingað til haldið. Að sjálfsögðu ber að varast, að það berist hingað til lands, en ekki er ástæða til að grípa til örþrifaráða til að hindra það. Sú þekking, sem við nú höfum á hegðan bjöllunnar, bendir til þess að hún muni geta lifað á jarðhitasvæðum, en ætti erfitt uppdráttar annars staðar. Möguleikar hennar á að dreifast eru mjög takmarkaðir hér á landi, þar eð hún flýgur ekki nema hitinn fari yfir 20-25°C. Það yrði því tiltölulega auðvelt að sigrast á henni, þar sem hún fyndist. Reynsla Dana og Svía undan- far.in ár staðfestir þetta, en þrátt fyrir gífurlega innrás bjöllunnar sumarið 1972 í þessi lönd, virðast menn á góðri leið með að útrýma henni þar. III. FRAM T1ÐARVERKEFNI. Þegar á heildina er litið, má segja, að ástandið á þessu sviði sé ískyggi- legt og brýn þörf á stórátaki. í kaflanum "Ræktun útsæðis” er komið inn á sjúkdómavandamálið með tilliti til útsæðiskartaflna. Ef tekst að framleiða heilbrigt útsæði, eru sjúkdómavandamálin að miklu leyti leyst. Auk þeirra ráðstafana sem nefndar eru í "Ræktun útsasðis*' um stöngulsýki, vírussjúkdóma og sveppasjúkdóma, tel ég eftirfarandi nauðsynlegar: 1) Reglugerð um innflutning plantna, verður að gera þannig úr garði, að hún tryggi okkur gagnvart þeim sjúkdómum og meindýrum, sem við teljum okkur ekki hafa fengið til landsins enn, einkum vörtupest, hringroti og kartöflubjöllu. 2) Taka verður eftirlit með kartöfluhnúðorminum mjög föstum tökum. Kart- öfluhnúðormurinn er að mínu áliti miklu hættulegra meindýr við okkar aðstæður en kartöflubjallan. Það verður að fást lagaleg heimild fyrir því að banna kartöflurækt í smituðum görðum í ákveðinn fjölda ára. Skrá verður alla smitaða garða og fela lögreglu hvers héraðs að fylgjast með því að lögum sé hlýtt. Einnig er mikilvægt að kanna, hvernig skiptingin milli tegundanna Globodera rcrstochiensis og Globodera pallida er háttað, þar eð hún gæti verið afgerandi varðandi varnir. 3) Vinna verður að notkun sótthreinsunar í stærri stíl, til að draga úr sveppasmiti. Fá verður tækjaútbúnað til að framkvæma þessa sótthreins-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.