Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 95

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 95
-93- Upptaka með vélum leitað var með handkvísl á 20 m1 2 reitum á 2-3 stöðum í garðinum. Kartöflu- leifarnar sem þannig fengust voru síðan aðgreindar í 2 flokka, söluhæfar kartöflur (1. fl.) og smælki. Þeir voru síðan vegnir og magnið á ha. reikn- að út. Ekki voru gerðar ákvarðanir á magni þess jarðvegs, sem fylgdi með kart- öflunum í pokana. í sandjarðvegi er þetta magn yfirleitt hverfandi lítið, en þar sem jarðvegur er gröfari og kekkjóttur, eru nokkur brögð að þessu, en ökuhraði traktors og afköst starfsfólks við hreinsiborð ræður hér mestu um. 3. Averkar. Einn megin tilgangur upptökutilraunanna var að ákvarða þá áverka, sem kartöflurnar verða fyrir á leið þeirra í gegnum upptökuvélina. Þetta var fram- kvæmt á þann hátt, að kartöflum var safnað beint úr pokatrekt vélanna í sér- staka kassa, um 15 kg úr hverri tilraun. Sýnin voru síðan geymd við venjuleg geymsluskilyrði í um það bil 1 mánuð, en þá voru þau tekin og greind í 3 flokka. Var það framkvæmt á þann hátt, að hver og ein kartafla úr hverju sýni var skoðuð og metið, hvort hún hefði orðið fyrir skemmdum í upptökuvélinni og þá hve miklum. Skilgreining á flokkunum var sem hér segir: Flokkur I: Kartöflur án áverka, flysjun þó undanskilin. " II: Hruflaðar og marðar kartöflur. Averkar inn við 2 mm að dýpt. " III: Skaddaðar kartöflur. Averkar 2 mm eða meira að dýpt. Kartöflurnar í hverjum flokki voru vegnar og taldar og út frá þeim tölum reiknaður hlutfallslegur þungi í hverjum flokki og meðalþyngd kartaflnanna í hverjum. Við upptökutilraunirnar voru tekin alls um 30 sýni haustin 1975-1977, sem þannig voru metin. II. NIÐURSTÖÐUR TILRAUNA. 1. Afköst. 2. tafla sýnir niðurstöður þeirra mælinga, sem gerðar voru varðandi afköst og vinnumagn við upptökuna. Einnig kemur þar fram magn kartaflna, sem upptöku- vélarnar skildu eftir í garðlandinu á hverjum stað. Fremstu dálkarnir veita upplýsingar um h^lstu aðstæður við upptökuna, þ.e. jarðveg, kartöfluafbrigði, mannafla við upptökuna, lengd raða og uppskeru. Allar tilraunirnar fóru fram á flötu landi nema 30/77 og 31/77, sem framkvæmdar voru í halla. Ökuhraðinn er góður mælikvarði á nettó afköst upptökuvélarinnar. Það sést, að við notkun á Faun 1600 er hann mjög áþekkur frá einnu mælingu til annarrar, eða um 1,5 km/klst. Hvað Grimme áhrærir er ökuhraðinn breytilegri,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.