Fjölrit RALA - 10.01.1979, Qupperneq 103

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Qupperneq 103
-101- GEYMSLUR Magnús Sigsteinsson, Búnaðarfélagi íslands. Kartöflurnar þarf að geynavið góð skilyrði, til þess að gæðatap þeirra á geymslutímanum verði sem minnst. Kartöflubændur þurfa þess vegna að hafa vönduð geymsluhús, vel einangruð og með válrænum búnaði til að stjórna lofts- lagi í geymslunni. Tilraunir, sem gerðar hefa verið í nágrannalöndum okkar með geymslu kartaflna, sýna ótvírætt, að gæðatap kartaflna getur orðið verulegt, þegar líður á veturinn, ef ekki er hægt að halda hitastiginu í geymslunni niðri, þannig að lífsstarfsemi kartaflnanna verði í lágmarki. Þær niðurstöður ættu í aðalatriðum einnig aö gilda við hérlendar aðstæður. Samkvæmt erlendum athugunum er hæfilegt hitastig til geymslu á kartöflum um 3-5 °C, e.t.v. eitthvað mismunandi eftir afbrigðum. Mælt er með 90% loft- raka í geymslunum. Víða eru menn hvattir til að geyma kartöflurnar við hátt hitastig, um 15 °C, fjrrstu 10-15 dagana eftir upptöku, en.þaðflýtir fyrir sáragræðslu og styrkir hýði kartöflunnar og býr hana þannig betur undir geymslu. Ef kart- öflurnar eru mjög blautar og forugar, þegar þær eru teknar inn, ef mikið hefur borið á stöngulsýki eða ef grunur leikur á, að einhver hluti þeirra hafi frosið, er þó oft talið betra að þurrka þær strax og kæla til þess að koma í veg fyrir frekari skemmdir. Geymsluhús íslenskra kartöflubænda eru misjöfn að gerð. Sum eru jarðhús, önnur eru byggð ofanjarðar og einangruð með plasti eða glerull. Husin eru flest vel byggð og nægilega einangruð, en vélrænan útbúnað til stjórnunar á loftslagi þeirra vantar nánast alls staðar. 1 sumar nýlegar geymslur hafa þó verið settir loftstokkar í gólfin, og þeir bændur, sem hafa byggt kartöflu- geymslur á síðustu árum, hafa leitað eftir því að láta hanna fullkomin loft- stjórnunarkerfi í húsin, áður en bygging hófst. Nokkurrar tortryggni virðist hafa gætt hjá kartöflubændum í garð loftræsti- kerfis, og þótt ráðunautar hafi rekið áróður fyrir slíkum búnaði, hafa undir- tektir verið dræmar. Þetta virðist þó vera að breytast. I. ATHUGANIR í KARTÖFLUGEYMSLUM I ÞYKKVABÆ. Haustið 1975 var gerð lausleg athugun á kartöflugeymslum á aðal kartöflu- ræktunarsvæði landsins, Þykkvabæ. Þar var þá engin geymsla með vélrænum loft- ræstibúnaði, en örfáar með stokkum í gólfi. Nokkrir bændur gátu þess þá í við- tölum, að haustið 1974, þegar mikil kartöfluuppskera var og geymslur troðfullar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.