Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 104

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 104
Geymslur -102- hefði víða borið á hitamyndun í kartöflustæðunum, og sumir orðið að henda talsverðu magni af skemmdum kartöflum. Örfáir bændur gátu blásið með hey- blásara inn i loftstokkana og töldu þeir, að það hefði komið að nokkru gagni við kælingu kartaflnanna. Haustið 1975 voru settir síritandi hita- og rakamælar í þrjár geymslur og þeir hafðir þar þangað til búið var að senda kartöflurnar á markað, fljötlega eftir áramöt. Hitinn í geymslunum var lengi að komast niður í eðlilegt mark. Haustið 1976 var aftur komið fyrir síritandi hita-og rakamælum í tveimur geymsl- um og auk þess voru settir hitamælar, svokallaðir "thermistormælar'' inn í fjöra kartöflupoka á hvorum stað. Pokunum var síðan raðað í stæðurnar í mismunandi hæð frá gölfi og mislangt frá útvegg. Báðar geymslurnar voru án vélræns loft- ræstikerfis. Fenginn var böndi á staðnum til þess að lesa af hitamælunum, annan hvern dag fyrstu þrjá mánuðina, síðan tvisvar í viku. Fyrstu dagana eftir upp- töku var loftið í báðum geymslunum hitað upp með olíukyntum blásara, síðan var reynt að kæla kartöflurnar með því að opna dyr og lúgur á geymslunum. Niðurstöður mælinganna eru sýndar á mynd 1 og 2. Sjá má, að hitastigið er lengi að síga niður í æskilegt mark og nær því varla í geymslu II. Þar bar fljötlega mikið á rotnum og skemmdum kartöflum. Lítill munur reyndist á hita- stigi yfir stæðu og í pokunum, og sömuleiðis var lítill munur á hitastiginu í pokunum, eftir því hvar þeir voru í stæðunni. I báðum geymslunum var loftrakinn nokkuð stöðugt um 90%. Samkvæmt erlendum athugunum, sem áður er vitnað til, á að vera fullnægjandi að stjörna hitastigi í kartöflugeymslu með loftræstikerfi og nota kalt útiloft til kælingar og þurrkunar kartaflnanna á haustin. Loftræstiviftur með tilheyr- andi stjörntækjum kosta auðvitað talsvert, en þö ekki nærri eins mikið og kæli- vel með viftu. íslenskum kartöflubændum hefur á undanförnum árum verið bent á þetta kerfi, m.a. með leiðbeiningargreinum í Handbök bænda. Ef litið er á hitastig útilofts á 1. og 2. mynd má ætla, að möguleikar til fljótari kælingar hafi verið fyrir hendi í upphafi, ef hægt hefði verið að soga loftið betur inn í geymslurnar. Sumarið 1977 var þess farið á leit við einn bónda í Þykkvabæ, að hann setti upp fullkominn viftubúnað í geymslu sinni, sem í voru loftstokkar. Bútæknideild Rala veitti bóndanum styrk til tækjakaupanna. Ætlunin var að bera saman kart- öflur úr þeirri geymslu við kartöflur úr tveimur öðrum geymslum, óloftræstum. I byrjun upptöku voru nokkrir kartöflupokar teknir frá þessum tveimur bændum, merktir og settir í loftræstu geymsluna og aðrir pokar teknir þaðan í staðinn, merktir og settir í hinar tvær. Þessi tilraun eyðilagðist þó að mestu, vegna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.