Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 111

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 111
-109- Næringargildi Samanburður þessi sýnir, að töluvert mikill munur er á þurrefnismagninu í sumum afbrigðunum. Aftur á móti er gott samræmi hjá öðrum. Þetta bendir til þess, að umhverfisþættir skipta þar miklu máli. Til þess að fá raunhæfan sam- anburð hefðu allir umhverfisþættir þurft að vera eins við allar rannsóknirnar. I skýrslum Sturlu og Jóns er ekki getið um fjölda mældra sýnishorna, en Trausti mældi aðeins 1-2 sýnishorn af hverju afbrigði. 2. Hvíta. Einu rannsóknirnar, sem gerðar hafa verið á hvítuinnihaldi kartaflna hér á landi eru rannsóknir þeirra Jóns E. Vestdals og Trausta ölafssonar. Eins og vænta mátti innihalda hin ýmsu afbrigði mismikla hvítu. Einnig kemur fram við samanburð á niðurstöðum þeirra Jóns og Trausta (sjá 3. töflu), að þeir fá töluvert ólíkar niðurstöður við mælingar sömu afbrigða. 3. tafla. Samanburður á hvítumælingum Jóns E. Vestdals og Trausta ólafssonar (%). Ackersegen . , Kerr spink (Akurblessun) ^ a (Eyvindur) Gullauga Stóri Skoti Jón E. Vestdal 0,98 1,58 1,08 1,98 0,89 Trausti ölafsson 1,90 2,50 2,29 2,29 2,10 Mismunur þessi stafar að öllum líkindum af ólíkum tóBkjakosti eða áburðarnotkun, því að köfnunarefnisáburður eykur hvítuinnihald kartaflna upp að ákveðnu marki (J. Augustin 1975). Einnig gæti jarðvegur haft áhrif, þar eð kartöflur rækt- aðar í sendnum jarðvegi eru venjulega hvíturíkari en kartöflur ræktaðar í mold- arjarðvegi (J. Augustin 1975). Af þessu sást, að töluverðar sveiflur geta verið á hvítuinnihaldi kart- aflna. Hvítan getur verið alls staðar á bilinu 0,7-4,5% (S. Schwimmer og H.K. Burr 1967). Miðað við 80% raka getur hvítan því verið 3,5-23% af þurrefn- inu. Rannsóknir S.L Desborough og C.J. Weiser (1974) sýna, að hvítan í kartöfl- unum inniheldur 13,25% köfnunarefni. Með þetta í huga telja þeir nauðsynlegt við útreikninga á hvítu í kartöflum að nota stuðulinn 7,5 í stað 6,25, sem hefur verið notaður hingað til. Af þessu leiðir, að margfalda þarf allar eldri niðurstöður hvítumælinga í kartöflum með 1,2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.