Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 113

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 113
-111- Næringargildi Á vaxtartímanum inniheldur kartaflan 0,6-1,0% ein- og tvísykrunga (R. Pressey og R. Shan 1966). Ef hún er síðan geymd við lágt hitastig eykst þetta magn og getur þá tvö- til þrefaldast (Knut Rönsen 1969, W.B. Burton 1969, M.C. Jarvis o.fl. 1974). W.B. Burton (1969) telur óæskilegt að magn afoxandi sykrunga (glúkósa, frúktósa) í kartöflum fari yfir 0,25%, þar eð þá aukast líkurnar á því, að þeir hvarfist við prótein, en við það myndast brúnn litur eftir svokölluðu Maillard hvarfi (E.F. Hoover og P..A. Xander 1961, W.B. Burton 1969). Þetta verður sérstaklega að hafa í huga, þegar um er að ræða kartöflur, sem nota á við framleiðslu á t.d. kartöfluflögum. Við kælingu verður aukning í magni bæði afoxandi sykrunga og súkrósa. Hlutfallsleg meiri aukning verður þó á magni súkrósa. W.B. Burton (1969) sýndi fram á, að ef kartöflur eru kældar hægt t.d. 2°C/viku verður súkrósamagnið 2-3 sinnum minna, en ef um snöggkælingu er að ræða. Aftur á móti verður magn afoxandi sykrunga það sama, hvort sem um hæga eða hraða kælingu er að ræða. Ekki er vitað um neinar rannsóknir hér á landi á ein- og tvísykrungum í íslenskum kartöfluafbrigðum. 4■ Fita■ Engar skráðar niðurstöður eru til af fitumælingum í kartöflum hér á landi. Fituinnihaldið er um 0,1%. Þar af eru 10% þríglyceríð, 4% sterínester, 1% ster- ín, 25% fosfatídyl etanólamín, 25% lecithín, 15% mónógalaktósyldíglyceríð og 15% dígalaktósyldíglyceríð (A. Fricker og W.D. Koller 1974). Samkvæmt Fricker og Koller eykst magn línólensýru við geymslu á meðan línolíusýran minnkar. M.C. Jarvis o.fl. (1974) sýndu fram á að breytingar á fitunni við kælingu úr 18°C í 4°C eru mjög litlar. Fosfatídyl cholín (lecithín) minnkar þó lítil- lega og dígalaktósyl díglyceríð eykst. 5. Þíaroín (Vítamín B^). Einu mælingarnar á þíamíni í kartöflum, sem framkvæmdar hafa verið hér á landi og birst hafa eru mælingar Helga Tómassonar frá árunum 1939-42. Niður- stöður Helga sýna um 100 a.e./lOO g (0,3 mg/100 g). Ekki er getið um afbrigð- ið, sem Helgi mældi í. Samkvæmt J. Augustin (1975) er þíamíninnihald kartaflna yfirleitt á bil-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.