Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 114

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 114
Næringargildi -112- inu 0,034-0,146 mg/100 g. Afbrigði, áburðarnotkun og jarðvegur ráða þarna miklu. Með aukinni notkun köfnunarefnisáburðar eykst þiamíninnihald kartafln- anna, upp að ákveðnu marki. Kartöflur ræktaðar í moldarjarðvegi eru mun þía- mínríkari en þær, sem ræktaðar eru í sendnum jarðvegi (J. Augustin 1975). Víða erlendis tíðkast að flysja kartöflur hráar og selja þær þannig í mötuneyti. Eftir flysjun er kartöflunum difið í súlfítlausn og síðan þurrkað- ar. Súlfítið klýfur þíamínið niður í óvirkt þíazole og pyrimidín súlfon sýru (T.E. Oguntona og A.E. Bender, 1976). Við geymslu skemmist því mikið af þía- míninu. Eftir viku geymslu hefur um 25% eyðilagst. Frekari rýrnun á þíamíninu á sér síðan stað við matreiðsluna. Kartöflur, sem geymdar hafa verið í viku og síðan soðnar hafa þannig tapað um 35-40% af þíamíninu (C.W. Mapson og H.G. Wager 1961). 6. Ribóflavín (Vítamín B^). Engar skráðar niðurstöður eru til úr ríbóflavínmælingum í kartöflum hér á landi. Samkvæmt J. Augustin (1975) er ríbóflavíninnihald kartaflna yfirleitt á bilinu 0,01-0,05 mg/100 g. J. Augustin (197.5) telur, að áburðarnotkun og jarðvegur hafi lítil sem engin áhrif á þetta magn. 7. Níasín. Engar skráðar niðurstöður eru til úr níasínmælingum í kartöflum hér á landi. Samkvæmt J. Augustin (1975) er níasíninnihald kartaflna yfirleitt á bilinu 0,54-3,10 mg/100 g. Með aukinni notkun köfnunarefnisáburðar eykst níasíninnihald kartaflna upp að ákveðnu marki. Jarðvegur hefur aftur á móti minni áhrif (J. Augustin 1975). 8. Askorbínsýra (Vítamín C). Júlíus Sigurjónsson framkvæmdi miklar rannsóknir á C-vítamíninnihaldi kartaflna á árunum 1945-49. Rannsókn hans náði til 6 afbrigða (Gullauga, Rauðar íslenskar, Kerr's pink (Eyvindur), Alpha, Arran Pilot og Bláar íslenskar) og mældi hann að jafnaði í 4 kartöflum hvers afbrigðis. Niðurstöður Júlíusar sýna, að C-vítamínmagnið er mjög breytilegt eftir afbrigðum og er það í samræmi við niðurstöður J. Augustin frá 1975. Milli af- brigða reyndust sveiflurnar hjá Júlíusi vera á bilinu 5-25 mg/100 g fyrir fersk- ar kartöflur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.