Fréttablaðið - 24.11.2020, Side 36

Fréttablaðið - 24.11.2020, Side 36
Elín Albertsdóttir elin @frettabladid.is Listin er Rósu í blóð borin því hún hefur alltaf haft gaman af alls kyns föndri og að gera fínt í kringum sig. Meðal þess sem hún býr til eru kartöflustimplar sem hún notar síðan til að útbúa sinn eigin gjafa- pappír og gera hann persónulegan. Rósa segir einnig skemmtilegt að skreyta pakkana með ýmsum greinum eða lifandi blómum. „Það er hægt að gera jólapakkana mjög fallega án þess að kosta miklu til. Ég nota til dæmis Fréttablaðið sem gjafapappír og vel þá fallegar myndir og texta úr blaðinu. Um að gera að nýta blöð og tímarit til að pakka inn. Síðan er hægt að tína köngla eða þurrka appelsínur sem skraut ásamt fallegum borðum, bara nota hugmyndaflugið.“ Rósa segist ekki vera neitt sér- staklega mikið jólabarn og sé hrifnust af náttúrulegum litum. „Ég er hrifin af greni og könglum ásamt því sem finna má í nátt- úrunni. Glimmer og glys höfðar ekki til mín á sama hátt,“ segir hún. „Hjá mér eru jólin til að njóta án streitu. Ég geri ekkert af skyldu- rækni heldur frekar ef ég er í stuði til þess,“ segir Rósa og bætir við að hún búist við að það verði mikið að gera í blómabúðinni fyrir jólin. „Verslunin var opnuð í Suður- veri í september og við erum að undirbúa skreytingar fyrir jólin. Aðventan verður skemmtileg í búðinni með aðventukrönsum og skreytingum fyrir leiði ástvina.“ Notar Fréttablaðið sem gjafapappír Glæsilegir pakkar sem Rósa Björg útbjó til að gefa lesendum hugmyndir. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Rósa Björg er einkar listræn og hefur gott auga fyrir að endurnýta hluti. Síða úr Frétta- blaðinu hefur hér fengið nýtt hlutverk sem gjafaumbúðir. Teikningin hans Halldórs skreytir pakk- ann. Rósa notar brúnan umbúðapappír og stimplar á hann með kartöflustimpl- um til að gera hann persónulegan. Önnur síða úr Fréttablaðinu sem fékk nýtt hlutverk. Ekki er verra þegar lifandi blóm fær að vera með. Þurrkaðar appelsínur, könglar og dagblaðapappír. Pakkarnir eru hver öðrum glæsilegri. Jólatré og könglar setja svip á þennan pakka. Pappírinn sem Rósa býr til er mjög fjölbreyttur og skemmtilegur. Rósa Björg Óladóttir, versl- unarstjóri hjá Blóm og fiðrildi, er mikill fagurkeri og hefur einstak- lega næmt auga fyrir fallegum hlutum. Hún notar óhefðbundn- ar skreytingar til innpökkunar, til dæmis Fréttablaðið. 24. nóvember 2020 JÓL 2020 14 FRÉTTABLAÐIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.