Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.11.2020, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 24.11.2020, Qupperneq 80
Á Filippseyjum eru jólin afar mikilvæg hátíð og það er mikið skreytt. Strax í lok sept- ember eða byrjun októ- ber er byrjað að undir- búa jólin. Donna Cruz Sigríður Inga Sigurðardóttir sigriduringa@ frettabladid.is Donna Cruz er mörgum að góðu kunn en hún fór með eitt aðalhlut­ verkið í kvikmyndinni Agnes Joy, sem sópaði að sér Edduverðlaun­ um í haust. Hún stundar nú nám í félagsfræði við Háskóla Íslands og er í hlutastarfi hjá Nova, en myndi ekki slá hendinni á móti góðu hlut­ verki ef það gæfist. Jólaprófin eru á næsta leiti og Donna hefur því í nógu að snúast en hún lætur jóla­ stressið ekki trufla sig. „Ég hef satt að segja aldrei verið mikil jólamann eskja. Ég var í söfnuði votta Jehóva, líkt og mamma mín og amma, þangað til ég var fimmtán ára. Vott­ arnir halda ekki jól en hins vegar héldum við matarboð á þessum tíma og hittum stórfjölskylduna. Ég er ekki alin upp við að gefa eða fá jólagjafir, nema ég fékk pakka frá afa mínum, sem mér þótti vænt um. Ég var ekkert að pæla í þessu þegar ég var barn en man þó að mér fannst dálítið leiðinlegt að fá ekki í skóinn,“ segir Donna. Annað hvert ár fór fjöl skyld an til Filippseyja yfir jólin og þar kynnt­ ist Donna kaþólsku jólahaldi. „Þarlendis á ég stóra fjölskyldu sem er kaþólskrar trúar, eins og Samveran dýrmætust Donna er ekki alin upp við að gefa eða fá jólagjafir. Hún fékk pakka frá afa sínum, sem henni þótti vænt um. FRÉTTABLAÐIÐ/ STEFÁN Í gegnum tíðina hefur jólahaldið hjá Donnu Cruz verið fremur óhefðbundið. Hún var vottur Jehóva fram á unglingsárin og hélt ekki jól en kynntist kaþ- ólskum jólum á Filippseyjum. Hún heldur jól með tengdafjöl- skyldunni sinni í ár. pabbi minn. Þar er hefð fyrir því að fara í messu þann 23. desember og á jóladag, sem pabbi sótti, en ég var heima á meðan. Á Filippseyjum eru jólin afar mikilvæg hátíð og það er mikið skreytt. Strax í lok september eða byrjun október er byrjað að undirbúa jólin. Ég man að á Filippseyjum fékk ég jóla­ gjafir. Ég bjóst ekki við að fá gjafir en var alltaf þakklát fyrir það sem ég fékk,“ rifjar Donna upp. „Það var ekki fyrr en ég kynntist kærastanum mínum, Ara Steini Skarp héðinssyni, að ég kynntist hefðbundnu, íslensku jólahaldi. Hann er mikið jólabarn og alinn upp við sterkar jólahefðir. Ég er ekki mikið fyrir að skreyta en Ara Steini finnst það mjög gaman, svo hann sér að mestu um að skreyta heimilið. Við verðum hjá foreldr­ um hans á aðfanga dag og jóladag og fáum lambahrygg í matinn og reykta gæs og graflax, sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Núna er ég í raun að upplifa jól í fyrsta sinn með jólagjöfum,“ segir Donna og bætir við að eftir að hún eignaðist lítinn frænda, sem er orðinn sex ára, fái hún meiri jólafiðring en áður. Afi hennar lést árið 2011 og Donna hefur fyrir sið að fara að leiðinu hans á aðfangadag og kveikja á kerti til að minnast hans. „Hann gerði þetta fyrir afa sinn og mig langar að gera þetta fyrir hann,“ greinir Donna frá. Hún segir að þegar hún líti til baka og beri saman þessi ólíku jól sem hún hefur upp lifað sé eitt sem standi upp úr. „Það er þessi nota­ lega samvera með fjölskyldunni. Hún er mikilvægust af öllu.“ Hallveigarstíg 10a, • 101 Reykjavík • s. 551 2112 • www.ungfruingoda.is Kr. 15.900 * Ef verslað er fyrir að lágmarki 13.000 kr . Kr. 16.900 Kr. 6.900 Kr. 6.900 Kr. 8.900 100% ull Ull/kasmír Kr. 18.900 Kr. 14.900 Kr. 7.900 Kr. 7.300 Kr. 39.900 Kr. 19.900 Kr. 9.500 Kr. 14.900 Kr. 13.900 Glæsilegt úrval af k jólum og öðrum fatnaði Ungfrúin góða er einstök verslun þar sem ýmsar gersemar leynast Leðurtöskur, hanskar og treflar, skart, k jólar, peysur og annar kvenfatnaður ásamt lömpum og öðru fallegu stofustássi Einfalt og fljótlegt að versla inná www.ungfruingoda.is - Frí heimsending fram að jólum* 24. nóvember 2020 JÓL 2020 58 FRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.