Fréttablaðið - 24.11.2020, Síða 90

Fréttablaðið - 24.11.2020, Síða 90
Nanna miðar uppskriftina við fjóra og notar 80–100 g af tví­ reyktu hangikjöti. Hún var með sauðahangikjöt úr Mývatnssveit, 5–6 þurrk aðar apríkósur (mjúkar, ekki harðþurrkaðar), 4–5 grá­ fíkjur (líka mjúkar), væna lúku af klettasalati og 1/2 granatepli. „Ég skar hangikjötið í þunnar, litlar sneiðar (best að það sé hálffrosið, þá gengur betur að skera það þunnt) og apríkós urnar og gráfíkj­ urnar í bita eða þunnar sneiðar og blandaði saman við klettasalatið á disk unum. Svo skóf ég fræin úr granateplinu og stráði þeim yfir,“ segir hún. „Síðan hrærði ég saman 2 msk. af góðri olíu, 2 tsk. af góðu balsam­ ediki, nokkra dropa af hlynsírópi og ögn af pipar og salti og dreypti yfir. Ég notaði blöndu af hnetu­ og truffluolíu, 40 ára gamalt balsam­ edik og ekta, kanadískt hlynsíróp. Hangikjötssalat með ávöxtum og granateplum 80–100 g tvíreykt hangikjöt 5–6 þurrkaðar apríkósur 4–5 gráfíkjur Lófafylli af klettasalati ½ granatepli 2 msk. góð olía 2 tsk. gott balsamedik Nokkrir dropar af hlynsírópi Salt og Pipar Öðruvísi hangikjötssalat Hangikjöts- salat með ávöxtum og granat eplum. Mjög ljúffengt og ekki síður fallegt. Nanna Rögnvaldardóttir hefur gaman af því að prófa nýjungar í matargerð- inni. Hér gefur hún skemmtilega og öðruvísi uppskrift. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Það er ýmislegt hægt að gera með hangikjötið. Tvíreykt hangikjöt er hægt að borða hrátt og setja í jólalegt salat. Nanna Rögn- valdardóttir heldur úti blogginu Konan sem kyndir ofninn sinn. Þar má finna margar frábærar uppskriftir, meðal annars þetta salat sem Nanna gaf okkur leyfi til að birta til að gefa hugmyndir um hangikjöt á annan veg en við eigum að venjast. Ég skar hangi- kjötið í þunnar, litlar sneiðar, best að það sé hálffrosið, þá gengur betur að skera það. Nanna Rögnvaldardóttir 24. nóvember 2020 JÓL 2020 68 FRÉTTABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.