Bændablaðið - 17.12.2020, Page 27

Bændablaðið - 17.12.2020, Page 27
Á útgáfudegi þessa Bændablaðs eru 54 ár síðan Framleiðnisjóður landbúnaðarins var stofnaður. Í ríflega hálfa öld hefur sjóðurinn gegnt lykilhlutverki í nýsköpun og þróun íslensks landbúnaðar. Nú líður að lokum. Sjóðurinn verður lagður niður um áramótin. Forsvarsaðilar sjóðsins, fyrr og nú, geta litið stoltir yfir farinn veg. Á þessum tímamótum ber þó fyrst og fremst að þakka kraftmiklum frumkvöðlum, sem og öflugum rannsóknar- og þróunaraðilum, fyrir gott samstarf um eflingu nýsköpunar í íslenskum sveitum. Megi íslenskur landbúnaður dafna um ókomna tíð. Fyrsta janúar 2021 tekur Matvælasjóður við öllum skuldbindingum Framleiðnisjóðs landbúnaðarins. Fyrirspurnir skal senda á postur@anr.is GJAFAKORT Gjafakort þetta gildir fyrir gistingu í tvær nætur á Velli 1 á árinu 2018 Mörður hét maður er kallaður var gígja. Hann var sonur Sighvats hins rauða. Hann bjó á Velli á Rangárvöllum. Þessi mynd er hluti úr Njálureflinum sem verið er að sauma á Sögusetrinu á Hvolsvelli og sýnir “turtildúfur” úr Njálssögu. Hver sem er getur farið og tekið þátt í að sauma í hann. Gleðilega hátíð www.vallarbraut.is Trönuhrauni 5 Hafnarfirði S-4540050 Við þökkum viðskiptavinum góðar viðtökur og óskum landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.