Bændablaðið - 17.12.2020, Síða 35

Bændablaðið - 17.12.2020, Síða 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2020 35 BÆKUR&MENNING LOFTSLAGSVÆNN LANDBÚNAÐUR AUGLÝST EFTIR ÞÁTTTAKENDUM Loftslagsvænn landbúnaður er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslags málum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsa­ lofttegunda og auka kolefnisbindingu. Auglýst er eftir fimmtán þátttakendum, til allt að fimm ára, sem eru í gæða­ stýrðri sauðfjár rækt og hafa áhuga á að gera loftslagsvæna aðgerðaáætlun fyrir búreksturinn og taka virkan þátt í vegferð landbúnaðarins að loftslags vænum lausnum. Þátttakendur fá heildstæða ráðgjöf, fræðslu og aðhald frá Ráðgjafarmið­ stöð landbúnaðarins, Landgræðslunni og Skógræktinni, auk þess þátt­ tökustyrk, styrk til efnagreininga og þegar líður á verkefnið aðgerða­ og árangurs tengdar greiðslur. Verkefnið hefst í janúar 2021 og er umsóknarfrestur til 11. janúar 2021. Umsóknareyðublað má nálgast á vefnum www.rml.is. Nánari upplýsingar veitir Berglind Ósk Alfreðs dóttir, verkefnastjóri Loftslags væns landbúnaðar, berglind@rml.is og í síma 516-5000. SPRENGITILBOÐ Á AFMÆLISÁRI SJÖ VALIN TÆKI MEÐ 20% AFSLÆTTI Í DESEMBER Fyrstur kaupir, fyrstur fær! Dúndurafsláttur í desember! Sendumviðskiptavinumhátíðarkveðjurmeð þakklæti fyrir góðar viðtökur á viðburðarríku afmælisári. Þökkumeinnig birgjumokkar frábært samstarf í gegnum tíðina. Við sláumbotn í tvítugsafmælisárið okkarmeð stæl og bjóðum 20% afslátt af verði sjö gæðatækja af jafnmörgum gerðum til landbúnaðarverka. Þannig gerumvið okkur dagamun og viðskiptavinir njóta þess svo ummunar. *Öll verð eru án vsk. Aðeins eitt af hverri gerð Verðkr. 3.290.000kr 20%afsl. -kr. 2.632.000 Giant - SK252D -SkidSteer Verðkr. 3.190.000kr (Verðmeðafsl. -kr. 2.552.000) McHale - F3100 - Framvél Verðkr. 2.990.000kr (Verðmeðafsl. -kr. 2.392.000) McHale-R3100 -Afturvél 598.000 kr afsláttur! 638.000 kr afsláttur! Verðkr. 3.390.000kr (Verðmeðafsl. -kr. 2.712.000) McHale -C470 -Hálmblásari / fóðurvagn 678.000 kr afsláttur! 658.000 kr afsláttur! Verðkr. 669.000kr (Verðmeðafsl. -kr. 535.200) CASHELS -Rúlluskeri Verðkr. 1.614.000kr (Verðmeðafsl. -kr. 1.291.200) SULKY -HR3000 -Pinnatætari 322.800 kr afsláttur! Verðkr. 990.000kr (Verðmeðafsl. -kr. 792.000) SULKY -DX20 -Áburðardreifari NÝTT Á ÍSLANDI 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 198.000 kr afsláttur! Gunnbjarnarholti, 804Selfossi Sími 480 5600 Kaupvangi 10, 700Egilsstöðum Sími 480 5610 afsláttur! Samtals 3.226.600 kr Komin er út hjá Bókaútgáfunni Sæmundi ljóðabókin Segðu það steininum eftir Jóhönnu Álfheiði Steingrímsdóttur. Jóhanna var fædd 1920 og bjó að Árnesi í Aðaldal. Hún sendi frá sér 14 bækur, m.a. bókina Á bökkum Laxár sem byggð var á vinsælum útvarpsþáttum hennar. En Jóhanna hafði pennann jafnan við höndina, átti létt með að yrkja, skráði sögur og sagnir úr héraði og vann efni fyrir útvarp. Segðu það steininum inniheldur úrval bundinna og óbundinna ljóða Jóhönnu og ritar Ragnar Ingi Aðalsteinsson formála þar sem hann segir m.a.: „Svona yrkja aðeins þeir sem hafa fengið skáldamjöðinn beint í æð.“ Segðu það steininum Út eru komnar hjá Forlaginu barnabækurnar Lára lærir að lesa og Lára fer í leikhús eftir Birgittu Haukdal. Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum. Sumarfríið er á enda og skólastarf að hefjast á ný. Lára er ofsalega spennt því í vetur eiga krakkarnir að læra um stafi og orð. Lára er dugleg að æfa sig að skrifa stafina en hún hefur ekki alveg náð tökum á því að lesa úr þeim orð. Lára elskar líka að fara í búningaleik með Atla vini sínum en hún hefur aldrei farið í alvöru leikhús. Þegar Atli og amma hans bjóða henni með verður hún himinlifandi. Í leikhúsinu lifna ævintýrin við og Lára gleymir stund og stað. Lára og Ljónsi Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.