Morgunblaðið - 25.06.2020, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 25.06.2020, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 2 5. J Ú N Í 2 0 2 0 Stofnað 1913  148. tölublað  108. árgangur  MENNINGAR- PÓLITÍK OG MÓDERNISMI ORSAKIRNAR ENN Á HULDU SÆKIR MINN- INGAR Í UNDIR- VITUNDINA DRANGAJÖKULL SÖKK 24-25 DAGLEGT LÍF 12MENNING 64 GRILLVEISLAN BYRJAR Í NETTÓ! Folaldagrillsteik Smjörlegin 1.899KR/KG ÁÐUR: 3.798 KR/KG Grísagrillsneiðar Kryddlegnar 800KR/KG ÁÐUR: 1.599 KR/KG -50% -50% Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 25. - 28. júní -50% Ananas Gold Del Monte 219KR/KG ÁÐUR: 438 KR/KG  Benedikt G. Guðmundsson, aðal- eigandi umboða Yutong á Norður- löndunum í gegnum GTGroup ehf., segir að sala rafmagnsvagna frá Yutong hafi gengið vel og hafa að undanförnu verið gerðir samn- ingar í Noregi, Danmörku og Finn- landi. Áður hefur Strætó bs. fest kaup á 14 rafmagnsvögnum frá Yu- tong. Yutong er framleiðandi strætis- vagna og rútubíla og eru höfuð- stöðvar félagsins í Zhengzhou í Henan-héraði í Kína. Fyrirtækið kveðst á heimasíðu sinni vera með stærstu verksmiðju sinnar gerðar í heimi og að það hafi framleitt yfir 70 þúsund farartæki, þar af hafi um 60 þúsund verið flutt út. Össur Skarphéðinsson, fv. utan- ríkisráðherra, hefur verið fyrir- tækinu innan handar og gegnir hann stöðu stjórnarformanns um- boðsins í Svíþjóð. Reynsla Össurar hefur komið að góðum notum, að sögn Benedikts. Benedikt segir umboðin fyrstu samstarfsaðila Yutong vegna sölu í Evrópu, en umboðsfyrirtækin eru Yutong ehf. á Íslandi, Yutong Euro- bus AS í Noregi og Yutong Eurobus AB í Svíþjóð. Hann segir samstarfið við Yutong ganga mjög vel. »16 Strætó Rafmagnslausnir Yutong í almenn- ingssamgöngum er að finna víða. Össur innan handar við umboð á raf- magnsvögnum  Dómsmálaráðherra hefur viðrað þær hugmyndir við stjórnvöld í öðr- um Schengen-ríkjum að Ísland opni landamæri sín fyrir íbúum allra ríkja þegar ytri landamæri Schengen-svæðisins verða opnuð að hluta 1. júlí. Bandaríkin eru ekki á lista í vinnslu yfir örugg ríki þaðan sem fólk má koma til Schengen. Þrír greindust smitaðir af kórónuveirunni í landamæraskim- un á þriðjudag. Öll smitin voru gömul og þeir smituðu því ekki smitandi. »4 Hefur rætt um að hleypa öllum að Reiknað er með að framkvæmdum sem ætlað er að bæta aðstöðu Atlantshafsbandalagsþjóðanna á Keflavíkurflugvelli ljúki næsta vor, að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgis- gæslunnar. Ásgeir segir framkvæmdirnar nú í full- um gangi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Þær framkvæmdir sem standa yfir eða eru í undir- búningi á og við öryggissvæðið við Keflavíkur- flugvöll kosta þrettán til fjórtán milljarða. Annars vegar er um að ræða verkefni á vegum bandaríska sjóhersins og hins vegar verkefni bandaríska flughersins. Í apríl hófust verkefni sjó- hersins sem eru tvö, endurbætur á flugskýli 831 auk byggingar þvottastöðvar fyrir flugvélar á ör- yggissvæðinu. Framkvæmdir á vegum bandaríska flughersins við fyrsta áfanga viðhalds og endurbóta á flughlöðum og akstursbrautum á Keflavíkur- flugvelli hófust í fyrra. Morgunblaðið/Eggert Framkvæma fyrir NATO Umsvif Framkvæmdirnar eru nú í fullum gangi enda umfangsmiklar og skammur tími til stefnu. Malbikið brotið Þessi kröftuga sög sagaði búta úr malbikinu, en þarna á að leggja grunn fyrir væntanlega þvottastöð fyrir flugvélar á varnarsvæðinu.  Framkvæmdir í fullum gangi  Lýkur næsta vor
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.