Morgunblaðið - 25.06.2020, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.06.2020, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 2020 Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • Selena undirfataverslun Mix & Match sundföt frá Panache Frábær snið og fjölbreyttar stærðir Höfum opnað netverslun www.selena.is Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Stjórnendur útvarpsþáttanna Ís- land vaknar og Síðdegisþáttarins ætla að gerast ferðamenn í eigin landi og ferðast um landið með hlustendum í sumar, en næsti áfangastaður K100 er sjálf höfuð- borgin, Reykjavík. Dagskrá K100 föstudaginn 26. júní verður öll úr útsendingar- hjólhýsi K100 á Lækjartorgi en þangað munu koma ýmsir góðir gestir úr borginni. Morgunþáttur stöðvarinnar, Ís- land vaknar, með þau Kristínu Sif, Ásgeir Pál og Jón Axel innanborðs, hefst stundvíslega klukkan sex að morgni. Fréttirnar verða á sínum stað og Siggi Gunnars og Logi Bergmann í Síðdegisþættinum munu skoða hvað gerir Reykjavík að áhugaverðum stað og eftir- sóknarverðum til að heimsækja, starfa á og búa á. Ýmislegt verður um að vera í borginni í sumar og er því von á líf- legri og skemmtilegri umræðu í út- varpinu. Meðal annars verður Hönnunarmars í gangi um helgina en viðburðinum, sem átti að fara fram í mars, var frestað vegna út- breiðslu kórónuveirunnar. Logi Bergmann, annar stjórn- enda Síðdegisþáttarins, er bæði fæddur og uppalinn í Reykjavík, en hann hlakkar til að fá góða gesti í hjólhýsið úr borginni. Ætlar að fræða Sigga „Ég er mjög spenntur fyrir þessu enda mikill Reykvíkingur. Hef reyndar aldrei búið annars staðar. Ég fæddist á Tjarnargöt- unni og hef lengst af verið í Vesturbænum og Bústaðahverf- inu,“ segir Logi í samtali við K100.is og Morgunblaðið. „Það er líka mitt hlutverk að fræða Sigga litla, sem er náttúrlega úr sveit, um hvað borgin er frábær og margt hægt að gera,“ bætir hann við kíminn. K100 í beinni frá sumarborginni Útvarpsstöðin K100 ætlar að kynnast landinu betur í sumar og kynna þá stórkostlegu staði sem eru í boði fyrir landsmenn innanlands. Á morgun, 26. júní, verður öll dagskráin í beinni frá Reykjavík. Morgunblaðið/Árni Sæberg Reykjavík Öll útsending K100 verður frá miðborg Reykjavíkur á morgun. Verður þar fjallað um það sem höfuð- borgin hefur upp á að bjóða og munu góðir gestir úr borginni heimsækja útsendingarhjólhýsi stöðvarinnar. Síðdegisþátturinn Logi hlakkar til að fræða „Sigga litla“, sem er úr sveit, um það hvað borgin er frábær og hve margt er hægt að gera í henni. Ísland vaknar Morgunþátturinn Ísland vaknar verður á sínum stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.