Morgunblaðið - 29.10.2020, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 29.10.2020, Qupperneq 58
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 2020 K100 heldur áfram að hækka í gleðinni í ljósi hertra samkomu- takmarkana. Næsta laugardag kl. 19:00 bjóðum við hlustendum í al- vöruhrekkjavökupartí í beinni út- sendingu. Stebbi Jak. og Dagur Sig- urðsson mæta í hljóðver og syngja bestu lögin í Halloween Horrorshow en þeim til halds og trausts verður Eva Ruza sem hryllilegur gestgjafi kvöldsins. Hlustaðu í útvarpinu eða fylgstu með í beinu streymi á K100.is eða á rás 9 í Sjónvarpi Símans. Hrekkjavökupartí K100 er í boði Sun Lolly. Mynd/Halloween Horror Show. Hrekkjavökupartí í beinni á laugardaginn Söngvarinn Stefán Jak- obsson hér sem blóðugi prest- urinn í Hallo- ween Horror Show. Í kvöld klukkan 19:00 verður fjölskyldustund, gleði, gaman og BINGÓ í beinni útsendingu á mbl.is. Það er enginn annar en Siggi Gunnars sem mun stýra gleðinni og færa þér sjóðandi heitar tölur beint heim í stofu. Honum til halds og trausts verður samfélags- miðlastjarnan Eva Ruza sem sér til þess að vinningarnir rjúki út eins og heitar lummur. Fylgstu með á mbl.is klukkan 19:00 í kvöld! Stjórnendur Siggi Gunnars og Eva Ruza stýra bingói á mbl.is. Bingó á mbl.is í kvöld! Ekki missa af fjörugu bingói með Morgunblaðinu, mbl.is og K100 þar sem þú og þín fjölskylda getið unnið stórglæsilega vinninga. N Ý F O R M h ú s g a g n a v e r s l u n Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is Mikið úrval af HVÍLDARST með og án rafmagns lyftibú Komið og skoðið úrvalið ÓLUM naði Samfélagsmiðlastjarnan og skemmtikrafturinn Eva Ruza færir hlustendum K100 fréttir af fræga, fallega, fína og ríka fólkinu á hverjum degi. Í Hafnarfirði er verið að hvetja bæj- arbúa til þess að skreyta extra snemma til þess að lífga upp á skammdegið og tilveruna á þessum síðustu og verstu tímum. Þau Siggi Gunnars og Eva Ruza heyrðu í henni Rósu Guðbjartsdóttur, bæj- arstjóra í Hafnarfirði, og veltu því fyrir sér hvort hún væri ábyrg fyrir þessu jólaævintýri í Hafnarfirði. „Ja jólaævintýri, ég veit það ekki. Við gerðum það nú reyndar í fyrra að þá var óskað eftir því að setja þessi hvítu fallegu jólaljós upp fyrr en oft áður. Ég verð nú að viður- kenna það að ég á dálítið stóran þátt í því þar sem ég er mikið jólabarn og mikil stemmningsmanneskja,“ segir Rósa. Á síðasta ári voru hvítu jólaljósin sett upp um miðjan nóvember og segir Rósa að í ár hafi ekki verið eft- ir neinu að bíða. „Ef við þurfum einhvern tíma á því að halda að leggja okkar af mörkum til að færa meiri birtu, yl og gleði í hjörtu fólks þá er það núna,“ sagði hún en um síðustu helgi voru jólaljósin kveikt við góðar undir- tektir bæjarbúa. Jólaljósin komin upp í Hafnarfirði Skreyta snemma Rósa Guðbjarts- dóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.