Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Side 155

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Side 155
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS154 helzt upphafstöfum nafns eigandans og optast með latínu letri, sömuleiðis þeir hlutir, sem einhver á bænum á, eða fær að hafa einúngis handa sér, svosem askur, spónn, orf, hrífa eða því um líkt. Stundum eru til marks skornar stafamyndir í gotnesku frakturuletri, sem kallað er höfðaletur. Það er opt skorið á smákistla, spæni, aska, lára, o.f l., sem tilheyrir kvennfólki, helzt stúlkum eða úngum konum. Skýrsla um forngripasafn Íslands í Reykjavík, sem nýlega er komin á prent frá hinu íslenzka bókmenntafélagi, og eg læt hérmeð fylgja hefur ymsan vott um þesskonar fángamörk, og um ymsar leturtegundir, sem hafa verið hafðar í eignarmörkum (yfirlit, bls. 147. 149. 151)99. Áhöld þau, sem heyra til skipa og veiðarfæra, eru almennt merkt eigandanum. Sömuleiðis smíðatól og áhöld. Þó er ekki þetta svo almennt, að ekki sé útaf því brugðið, heldur er það komið undir því hvernig á stendur. Þar sem ekki eru margir saman, og ekki þarf að óttast að einn taki frá öðrum, þar eru hlutirnir annaðhvort alls ekki merktir, eða einúngis í stöku tilfellum. Þar sem margmenni er, þar eru aptur á móti f lestir hlutir merktir. Þesskonar mark, sem vottar um eign einstaks manns á hlut eða einræði yfir honum er kallað fangamark. Fángamörk á veiðarfærum hafa haft á Íslandi mesta þýðing, þar sem þau standa á hvalaskutlum því skot í hval helgaði skotmanni mikinn hlut í hvalnum, hvar sem hann rak á land, ef skotmaður gat helgað sér skotið (Grág., Jónsb.)100 og helzt þessvegna var hverjum þeim áríðanda, sem var hvalveiða maður, eða hvalskyti, að geta helgað sér skot. Um þetta eru því settar reglur bæði í Grágás og Jónsbók, og má rekja til þessa tíma. Í Grágás er gjört ráð fyrir mörkum á skotum annaðhvort á tré eða á járni (Grág. Landlb. cap. 60)101 og skyldi maður sýna þau að Lögbergi og lýsa þeim. Þetta eru kölluð þingborin skot. Í Jónsbók er skipað að sýna mark á hvalskoti sex grönnum sínum, og síðan í lögréttu, nema hann hafi keypt þingborið mark, eða honum það léð, gefið eða goldið með vottum ( Jónsb. Rekab. c. 5).102 Þessu hefur ávallt verið fylgt, og vottur þess er í alþíngisbókum sem til eru frá 1572 til 1800, og finnst þar opt lýst hvalskeytum með mörkum á, og markið opt tilgreint. Það er venjulegast nafn skotmannsins, optast með fullum stöfum. Á seinni tímum láta skotmenn lýsa skeyti sínu og marki á héraðsþíngum í sýslunni eða í næstu sýslum, og stundum láta þeir prenta auglýsíng um það í blöðum, því nú fara engar þessháttar auglýsíngar fram á alþíngi. 99 Hér vísar Jón í Skýrslu um Forngripasafn Íslands í Reykjavík 1868. 100 Hér vísar Jón í Grágás: elzta lögbók Íslendinga [Hér eftir Grágás] 1952, og Lögbók Magnúsar konungs lagabætis, handa Íslendingum, eður Jónsbók hin forna [Hér eftir Jónsbók] 1858. 101 Hér vísar Jón í Grágás 1852. 102 Hér vísar Jón í Lögbók Magnúsar konungs lagabætis, handa Íslendingum, eður Jónsbók hin forna 1858.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.