Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 22
ingu og meðferð á sárum en hún hefur verið í stjórn Samtaka um sárameðferð á Ís- landi frá upphafi, eða undanfarin 15 ár. hjúkrunarfræðin var ekki á teikniborðinu hjá Margréti grímsdóttur á mennta- skólaárunum, heldur hafði hún stefnt á nám í Myndlistarskólanum eftir stúdentspróf. hún var stödd á Mallorka í útskriftarferð þegar henni snerist hugur, hringdi í móður sína og bað hana að skrá sig í hjúkrunarfræðina. „Og ég var búin að safna í möppu og allt,“ rifjar hún upp. „hjúkrun er frábærasta nám sem hægt er að fara í, mikil fjöl- breytni og mörg tækifæri og ég finn að ég hef gert eitthvert gagn,“ segir Margrét en hún hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra hjúkrunar á heilsustofnun nLfÍ í hvera- gerði frá árinu 2012. Hjúkrun er hjartans mál „Ég hef alltaf litið á hjúkrunarfræðinga sem ofurhetjur,“ segir Paola Bianka skurðhjúkrunarfræðingur. allt frá því að hún var lítil stelpa hefur hún dáðst að hjúkrunarfræðingum og hvað þeir geta haldið ró sinni við o erfiðar vinnuaðstæður. „Þeir eru eins og englar í stríði.“ Paola kom til Íslands með eiginmanni sínum árið 2014 og útskrifaðist sem skurðhjúkrunarfræðingur í júní 2019. „Ég er rosalega stolt af mér að vera ein af þessum hópi,“ segir hún. „Mér finnst þetta mjög skemmtilegt en samt mjög kreandi starf; jafnt andlega sem líkamlega. hver dagur er ólíkur þeim fyrri, og á hverjum degi eru nýviðfangsefni. Það sem mér finnst skemmtilegast í þessu starfi er að geta hjálpað fólki og tryggja að það fái örugga og trausta þjónustu.“ allt frá því að Marta jónsdóttir var barn hefur hún haft mikið dálæti á spítalalykt og spítalaumhverfi. „Oft gerist það enn þá að ég labba inn á spítalann og dreg djúpt andann til að finna þessa sérstöku lykt,“ segir Marta en hún vinnur á menntadeild Landspítala og er jafnframt formaður hjúkrunarráðs Landspítala. „Ég lít á það sem ótrúleg forréttindi að fá að vera talsmaður hjúkrunar, bæði innan spítala og utan. Ég er hér fyrir hjúkrunarfræðinga og hjúkrun, ég legg mig fram um að vera talsmaður hjúkrunar og gera hjúkrun sýnilega,“ segir Marta. „Mér finnst heiður að fá að hjúkra fólki, fá tækifæri til að taka þátt í bæði erfiðum og gleðilegum stundum helga ólafs 22 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 Marta Jónsdóttir. Paola Bianka. Bryndís Erlingsdóttir. Snæbjörn Ómar Guðjónsson. Rhomz Singayan Aquino. „Oft gerist það enn þá að ég labba inn á spítalann og dreg djúpt andann til að finna þessa sérstöku lykt,“ segir Marta Jónsdóttir en hún vinnur á menntadeild Landspítala og er jafnframt formaður hjúkrunarráðs Landspítala.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.