Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 34

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 34
Verkefni nefndarinnar voru meðal annars: • að koma með tillögur að stefnu spítalans • Búa til og samhæfa verkferla vegna þjónustu við um- sækjendur um alþjóðlega vernd • gera þarfagreiningu á því hvar starfsfólki finnst kreppa að þegar kemur að þjónustu við erlenda sjúklinga með áherslu á umsækjendur um alþjóðlega vernd • Meta þörf fyrir fræðslu og stuðning • Vera tengiliður og leita samstarfs við aðrar stofnanir sem sinna málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd • undibúa málþing um málefni þessa hóps sem var hald - ið 11. október 2019 Þarfagreining var framkvæmd í nóvember 2018 þar sem spurn ingalisti var sendur á alla hjúkrunar- og aðstoðardeild- arstjóra Landspítala. Var ákveðið að einblína ekki á umsækj- endur um alþjóðlega vernd í þeirri könnun heldur skoða í víð ara samhengi þann vanda sem starfsfólk Landspítala gæti staðið frammi fyrir við umönnun erlendra sjúklinga enda skar ast þetta töluvert. helstu niðurstöður voru: • flestir telja að reynsluleysi starfsfólks, skortur á þjálfun og tungumálaerfiðleikar hafi áhrif á þá þjónustu sem erlendir sjúklingar fá • Túlkaþjónustu er ábótavant • Þörf er á skýrum verkferlum og meiri fræðslu, sérstak- lega um jaðarsetta hópa erlendra sjúklinga nefndin fundaði með öðrum stofnunum sem sinna málefnum þeirra sem hingað koma og sækja um alþjóðlega vernd, eins og útlendingastofnun, teymi umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá velferðarsviði reykjavíkurborgar, rauða krossi Ís- lands, Bjarkarhlíð, Vinnumálastofnun, heilbrigðisstofnun Suður nesja, velferðarsviði reykja nesbæjar, göngudeild sótt- varna sem og ýmsum aðilum innan Landspítala. Sú vinna leiddi í ljós að mikill áhugi er á auknu samstarfi við Land- spítala og að brýn þörf er á að samhæfa aðgerðir til að geta sinnt þessum viðkvæma hópi sem best. Efla samstarf í tengslum við umsækjendur um alþjóðlega vernd Málþingið, sem haldið var 11. október síðastliðinn, bar yfir- skriftina heilsa á flótta. Málþingið sóttu starfsmenn Land- spítala og fulltrúar þeirra stofnana sem sinna umsækjendum um alþjóðlega vernd. Tilgangur málþingsins var að kynna þennan viðkvæma hóp skjólstæðinga fyrir starfsfólki Land- spítala og að fá undir eitt þak þá aðila sem vinna í þessum málaflokki til að styrkja tengslin og efla samstarf á milli stofn- ana. Dagskráin var fjölbreytt, allt frá reynslusögum starfsfólks til kynningar frá stofnunum utan Landspítala sem vinna með umsækjendum um alþjóðlega vernd. Í kjölfarið fékk nefndin umboð til að halda starfi sínu áfram og fyrir það erum við afar þakklát. áslaug arnoldsdóttir 34 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 Ljósm./landspítali/Þorkell.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.