Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 50
50 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 Með augum hjúkrunarfræðingsins — Ljósmyndasamkeppni Fjöldi fallegra mynda barst í ljósmyndasamkeppni Tímarits hjúkr - unar fræðinga fyrir þetta tölublað. Íslensk náttúra var í aðahlutverki og augljóst að hjúkrunarfræðingar sækja í náttúruna til að endur - heimta orkuna. For síðumyndin, sem varð fyrir valinu, er tekin í örunni á Ingjaldssandi af Rudolf Adolfssyni. Tímarit hjúkrunarfræðinga þakkar þátttökuna og birtir nokkrar innsendar myndir. Klakkamynd frá Kleifarvatni. Myndina tók Rudolf Adolfsson. Fallin túlípanablöð. Myndina tók Rudolf Adolfsson. Feneyjagrímur eftir Björk Bragadóttur. Merku ári fagnað í sögu hjúkrunar. Myndina tók Rudolf Adolfsson. Þingvallavatn í vetrarham. Myndina tók Sigríður Jóna Kjartansdóttir.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.