Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 51
með augum hjúkrunarfræðingsins tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 51 Norðurljós frá botni Hvalfjarðar. Myndina tók Rudolf Adolfsson. Dynjandi í Arnarfirði. Myndina tók Rudolf Adolfsson. „Ísland er land þitt,“ kemur upp í huga Bjarkar Bragadóttur sem tók þessa fallegu mynd í Trékyllisvík um miðnætti í júlí- mánuði þegar fjölskyldan var að koma skríða í svefnpokana. „Bara þú, þínir allra nánustu og íslensk náttúra. Hvað er dásam- legra?“ Lína Gunnarsdóttir tók þessa mynd af Keili frá Álanesi á vetrarsólhvörfum 2019. Frosthrímuð jörð í Grafningnum. Myndina tók Rudolf Adolfsson. „Mitt karma,“ kallar Elísabet Konráðsdóttir þessa mynd en hún er tekin í Hálsasveit í Borgarfirði 1. febrúar sl. en undir áhrifum Eiríksjökuls þykir henni hvergi betra að endurheimta orkuna eftir annasama og krefjandi vinnuviku.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.