Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 57
Safewards-líkanið bendir á þætti sem geta virkað sem demparar og blossar á þvingandi meðferð á geðdeildum. Það getur því gagnast sem ákveðinn leiðarvísir fyrir stjórnendur og starfsfólk, en vísbendingar eru um að notkun þess geti dregið umtalsvert úr þvingandi meðferð og atvikum vegna árekstra á geðdeildum (Bowers o.fl., 2015). Lokaorð Þvingandi meðferð getur haft neikvæð áhrif á líðan sjúklinga og starfsfólks. Slík úrræði stríða gegn siðferðilegum gildum flestra og geta skaðað meðferðarsamband við sjúklinga og þar af leiðandi haft áhrif á batahorfur þeirra. Þó getur þvingandi meðferð verið nauðsynleg til að tryggja öryggi og koma í veg fyrir skaða sem hlýst af ofbeldi. Margir samverkandi þættir hafa áhrif á árekstra og atvik sem leiða til þvingandi meðferðar. Því er nauðsynlegt að huga að öllum þáttum sem fram koma í líkani um öruggar sjúkradeildir, Safewards, bæði áhrifasvið - unum sex jafnt og blossum og dempurum. Þekking og þjálfun starfsfólks, samvinna og góð teymisvinna eru lykilþættir sem geta dregið úr notkun þvingandi meðferðar. Ánægt starfsfólk í líkamlegu og andlegu jafnvægi notar mildari aðferðir við að takast á við órólega og árásargjarna sjúklinga og grípur sjaldn - ar til þvingandi meðferðar. færir stjórnendur og leiðtogar eru líklegri til að uppræta slæma stofnunarsiði og þar með það fóður sem réttlætir ofnotkun þvingandi meðferðar. umhverfi geðdeilda er einnig mikilvægt en öruggt og hlýlegt umhverfi, sem styður við bata sjúklinga, er nauðsynleg umgjörð faglegrar þjónustu. Þvingandi meðferð á geðdeildum á Íslandi hefur verið gagnrýnd og úrbóta krafist. Safewards-líkanið getur gagnast vel sem leiðarvísir á þá þætti sem huga þarf að í því umbótastarfi. Heimildaskrá alexander, j. (2006). Patients’ feelings about ward nursing regimes and in- volvement in rule construction. Journal of Psychiatric and Mental Health Nursing, 13(5), 543–553. doi:10.1111/j.1365-2850.2006.00977.x Baker, j. a., Bowers, L. og Owiti, j. a. (2009). Wards features associated with high rates of medication refusal by patients: a large multi-centred survey. General Hospital Psychiatry, 31(1), 80–89. doi:10.1016/j.genhosppsych. 2008.09.005 Berzlanovich, a. M., Schopfer, j. og keil, W. (2012). Deaths due to physical restraint. Deutsches Ärzteblatt International, 109(3), 27–32. doi:10.3238/ arztebl.2012.0027 Bjorkdahl, a., Palmstierna, T. og hansebo, g. (2010). The bulldozer and the ballet dancer: aspects of nurses’ caring approaches in acute psychiatric intensive care. Journal of Psychiatric Mental Health Nursing, 17(6), 510– 518. doi:10.1111/j.1365-2850.2010.01548.x Bowers, L. (2014). Safewards: a new model of conflict and containment on psychiatric wards. Journal of Psychiatric and Mental Health Nursing, 21(6), 499–508. doi:10.1111/jpm.12129 Bowers, L., alexander, j., Bilgin, h., Botha, M., Dack, C., james, k., … Stew - art, D. (2014). Safewards: the empirical basis of the model and a critical appraisal. Journal of Psychiatric and Mental Health Nursing, 21(4), 354– 364. doi:10.1111/jpm.12085 Bowers, L., james, k., Quirk, a., Simpson, a., Stewart, D. og hodsoll, j. (2015). reducing conflict and containment rates on acute psychiatric wards: The Safewards cluster randomised controlled trial. International Journal of Nursing Studies, 52(9), 1412–1422. doi:10.1016/j.ijnurstu. 2015.05.001 Bowers, L., jeffery, D., Bilgin, h., jarrett, M., Simpson, a. og jones, j. (2008). Psychiatric intensive care units: a literature review. The International Jour- nal of Social Psychiatry, 54(1), 56–68. Bowers, L., nijman, h., Simpson, a. og jones, j. (2011). The relationship be- tween leadership, teamworking, structure, burnout and attitude to patients on acute psychiatric wards. Social Psychiatry and Psychiatric Epidemiology, 46(2), 143–148. doi:10.1007/s00127-010-0180-8 Bowers, L., ross, j., nijman, h., Muir-Cochrane, E., noorthoorn, E. og Stew- art, D. (2012). The scope for replacing seclusion with time out in acute inpatient psychiatry in England. Journal of Advanced Nursing, 68(4), 826– 835. doi:10.1111/j.1365-2648.2011.05784.x Chuang, Y. h. og huang, h. T. (2007). nurses’ feelings and thoughts about using physical restraints on hospitalized older patients. Journal of Clinical Nursing, 16(3), 486–494. doi:10.1111/j.1365-2702.2006.01563.x Council of Europe. (2013). European Report to the Icelandic Government on the visit to Iceland carried out by the European Committee for the Preven- tion of Torture and Inhuman or Degrading Treatment or Punishment (CPT) from 18 to 24 September 2012 Sótt á http://www.cpt.coe.int/documents/ isl/2013-37-inf-eng.htm Culver, C. M. og gert, B. (1982). Philosophy in medicine: Conceptual and ethical issues in medicine and psychiatry. new York: Oxford university Press. Cummings, k. S., grandfield, S. a. og Coldwell, C. M. (2010). Caring with comfort rooms. reducing seclusion and restraint use in psychiatric facil- ities. Journal of Psychosocial Nursing and Mental Health Services, 48(6), 26–30. doi:10.3928/02793695-20100303-02 georgieva, i., Mulder, C. L. og Wierdsma, a. (2012). Patients’ preference and experiences of forced medication and seclusion. The Psychiatric Quarterly, 83(1), 1–13. doi:10.1007/s11126-011-9178-y georgieva, i., Vesselinov, r. og Mulder, C. L. (2012). Early detection of risk factors for seclusion and restraint: a prospective study. Early Intervention in Psychiatry, 6(4), 415–422. doi:10.1111/j.1751-7893.2011.00330.x girela, E., Lopez, a., Ortega, L., De-juan, j., ruiz, f., Bosch, j. i., … Torres- gonzalez, f. (2014). Variables associated with the use of coercive measures on psychiatric patients in Spanish penitentiary centers. BioMed Research International, 2014, 928740. doi:10.1155/2014/928740 gleitman, h. (1995). Psychology (4. útgáfa). new York: W.W. norton & Com- pany. haney, C., Banks, C. og Zimbardo, P. (1973). interpersonal dynamics in a simulated prison. International Journal of Criminology and Penology, 1, 69–97. happell, B. og gaskin, C. j. (2011). Exploring patterns of seclusion use in australian mental health services. Archives of Psychiatric Nursing, 25(5), e1-8. doi:10.1016/j.apnu.2011.04.001 happell, B. og koehn, S. (2010). attitudes to the use of seclusion: has con- temporary mental health policy made a difference? Journal of Clinical Nursing, 19(21–22), 3208–3217. doi:10.1111/j.1365-2702.2010.03286.x hem, M. h., Molewijk, B. og Pedersen, r. (2014). Ethical challenges in con- nection with the use of coercion: a focus group study of health care per- sonnel in mental health care. BMC Medical Ethics, 15, 82. doi:10.1186/ 1472-6939-15-82 holmes, D., kennedy, S. L. og Perron, a. (2004). The mentally ill and social exclusion: a critical examination of the use of seclusion from the patient’s perspective. Issues in Mental Health Nursing, 25(6), 559–578. doi:10.1080/ 01612840490472101 hsu, i., Saha, S., korthuis, P. T., Sharp, V., Cohn, j., Moore, r. D. og Beach, M. C. (2012). Providing support to patients in emotional encounters: a new perspective on missed empathic opportunities. Patient Education and Counseling, 88(3), 436–442. doi:10.1016/j.pec.2012.06.015 jalil, r., huber, j. W., Sixsmith, j. og Dickens, g. L. (2017). Mental health nurses’ emotions, exposure to patient aggression, attitudes to and use of coercive measures: Cross sectional questionnaire survey. International Journal of Nursing Studies, 75, 130–138. doi:10.1016/j.ijnurstu.2017.07.018 jarrett, M., Bowers, L. og Simpson, a. (2008). Coerced medication in psy- hjúkrun á geðdeildum tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.