Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 60

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 60
Mjög áríðandi er að brugðist sé strax við ef ónæmisbældur krabbameinssjúk - lingur fær hita til að draga úr líkum á að sýking verði lífshættuleg, en eins og fram hefur komið er hiti oft eina vísbendingin um sýkingu hjá sjúklingum með daufkyrn- ingafæð. Ef vafi leikur á hvort sjúklingur er með daufkyrningafæð, þ.e. blóð niður - stöður liggja ekki strax fyrir, skal meðhöndla hann í byrjun eins og svo sé. Þrátt fyrir að sýkingarstaður sé ekki þekktur skal hefja sýklalyfjameðferð tafarlaust til þess að koma í veg fyrir að sýkingin verði lífshættuleg (Lucas o.fl., 2018). Sýklalyfjameðferð við hita hjá ónæmisbældum krabbameinssjúklingi á að hefjast innan einnar klukku - stundar og ekki er beðið eftir niðurstöðum rannsókna liggi þær ekki fyrir innan þess tíma. Seinkun á gjöf sýklalyfja hefur bein tengsl við lengri innlögn á sjúkrahúsi og hærri dánartíðni (klastersky o.fl., 2016). Mikilvægt er að framkvæma rannsóknir á borð við blóðræktun og aðrar sýnatökur til að greina orsökina, en slíkar sýnatökur ættu aldrei að tefja sýklalyfjagjöf. algengustu sýkingasvæðin eru í munni, lungum, húð, þvagfærum, endaþarmi og í blóði. rof á húð eða slímhúð, s.s. vegna æðaleggja, getur aukið hættu á sýkingum (Lucas o.fl., 2018). Viðbrögð við hita Mikilvægt er að fræða sjúklinga um rétt viðbrögð við því ef þeir fá hita sem og hvaða einkennum þeir ættu að fylgjast með. algengt er að sjúklingar verði ónæmisbældir um sjö til tíu dögum eftir að þeir fá krabbameinlyfjameðferð. Þeir eru því oftast heima þegar þeir fá hita. allir sjúklingar sem eru í krabbameinslyfjameðferð, sem getur valdið ónæmisbælingu, eiga að fá afhentar skriflegar leiðbeiningar um helstu einkenni, rétt viðbrögð og hvert þeir eigi að leita fái þeir hita. Einnig er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk á sjúkrahúsum og öðrum heilbrigðisstofnunum þekki rétt brynja hauksdóttir, halla grétarsdóttir, guðbjörg guðmundsdóttir 60 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 LIÐS VIÐ ÖFLUGA TILT ÞÚ GANGAVIL VIÐ SJÚKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA HÚSIÐ Á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrig Sjúkrahúsið á . Það er annað tveggja sérgreinasjúkra sérgreinameðferðir Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og fyrsta heilbrigðisstofn J f f t SAk ð ISO tt á ll i i i t f i N HÓP AKUREYRI Í SUMAR? ðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu húsa landsins. unin á Íslandi til að hljóta alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni. - FRAM SÆ KNI YGGI - SAM VINNA A ÖRRY a n ram er me vo un a r s nn s ar sem . . Hann státar af blómleguAkureyri er fjölskylduvænn bær með góða möguleika til afþreyingar jafnt sumar sem vetur Ef þú vilt koma og vinna á skemmtilegum vinnustað þar sem áhersla er lögð á heilsu og vellíðan starfsmanna og gott
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.