Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 61
viðbrögð og sé með skriflegar verklagsreglur eða vinnulýsingar um viðbrögð og meðferð við hita hjá ónæmisbældum krabbameinssjúklingum. Slík vinnulýsing var nýlega unnin og gefin út í gæðahandbók Landspítalans. Vinnulýsingin er sýnd á mynd 2 og lýsir hún, skref fyrir skref, þeim verkum sem framkvæma á. Dæmisaga hér fyrir neðan er dæmisaga af sjúklingi sem er í krabbameinsmeðferð og leitar á sjúkrahús vegna hita. Þar er viðbrögðum við hita og daufkyrningafæð lýst samkvæmt vinnulýsingu Landspítala til að gefa lesendum betri innsýn: anna er kona á sjötugsaldri sem leitar á sjúkrahús vegna hita og slappleika. hún greinir frá því að hún sé með eitilfrumukrabbamein og fyrir rúmri viku hafi hún verið í krabba- meinslyfjameðferð. nú er hún komin með 38,4°C hita og hroll. hún óskar eftir að ein- hver líti á sig eins og henni var leiðbeint með að gera ef hún fengi hita. konan er ekki bráðveikindaleg að sjá, hvað skal gera? anna var í lyfjameðferð fyrir viku og er því líklega ónæmisbæld og því er farið eftir vinnulýsingu (mynd 2) um viðbrögð við hita. Byrjað er á að mæla lífsmörk og meta þau hiti hjá ónæmisbældum krabbameinssjúklingum tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 61 Nánari skýringar Skilgreining á daufkyrningafæð:1 Fjöldi daufkyrninga (neutrofila) er < 0,5 × 109/L eða < 1 × 109/L og búast má við lækkun niður fyrir ≤ 0,5 innan 48 klst. Blóðsýni:2 Status/diff, Na, K, Krea, glúk, CRP + EDTA glas fyrir hugsanlegt BAS-próf. Blóðsýni er tekið ef liðnar eru meira en 16 klst. frá því að síðasta blóðsýni var tekið. Blóðræktun:3 Blóðræktun er tekin perifert og úr mið læg um æðalegg (CVK, brunnur, PICC-lína, báð um leggj - um). Sjúkling með hita og dauf kyrninga fæð skal blóðrækta á 24–48 klst. fresti (eftir ein - kenn um). Sýklalyf í æð:4 Almennt mælt með einu lyfi: • Ceftazídem (Fortum) 2g × 3 i.v. (+/– Gentamícín 5mg/kg) eða • Merópenem 1 g × 3 i.v. Leiðbeiningar um blöndun sýklalya. Hea uppvinnslu og meðferð STRAX! Sýklalyf skulu gefin innan 1 klst. Ekki er beðið eftir niðurstöðum rann sókna. Fyrstu viðbrögð • Kalla til lækni • Mæla lífsmörk (hiti, bl.þr., púls, öndunar- tíðni, SaO2) og bregðast við skv. NEWS (National Early Warning Score) Klínískt mat og rannsóknir • Blóðrannsóknir: • Blóðsýni2 • Blóðræktun3 • Þvagsýni (AM+RNT) • Sjúklingur skoðaður m.t.t. hugsanlegrar sýkingar (sár, æðaleggir o.s.frv.) • Sýni eru tekin frá hugsanlegum sýkinga- stöð um: • Strok (húð/slímhúð) • Hrákasýni • Hægðasýni • Röntgenmynd af lungum Meðferð og eftirlit • Sýklalyf i.v.4 GEFIN INNAN KLST., EKKI BÍÐA EFTIR NIÐURSTÖÐUM RANNSÓKNA EÐA SÝNA TÖKU! • Reglubundið eftirlit með líðan sjúklings og lífsmörkum og brugðist við breyt- ingum skv. NEWS • Vökvagjöf og eftirlit með vökvajafnvægi • Varnareinangrun Sjúklingur með daufkyrningafæð (neutropeníu)1 Ef hiti er < 38°C án hrolls / vanlíðanar Ef hiti er < 38°C með hrolli / vanlíðan eða ef hiti er 38°C í ≥ 1 klukkustund eða ef hiti er ≥ 38,3°C (stök mæling) • Mæla lífsmörk og bregðast við skv. NEWS (National Early Warning Score) • Eftirlit með líðan og einkennum sjúk- lings Mynd 2. Leiðbeiningar um viðbrögð við daufkyrningafæð: vöktun og viðbrögð við hita (gæðahandbók Landspítala)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.