Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 71

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 71
hlutfall hjúkrunarfræðinga eldri en 40 ára á skurðlækninga - sviði var 66% á móti 48,6% á lyflækningasviði. Marktækur munur kom fram á starfsaldri (p = 0,037), fleiri þátttakendur með minni starfsaldur störfuðu á lyflækningasviði. Á lyflækn- ingasviði álitu 42% þátttakenda mönnunina vera í góðu lagi eða viðunandi, en hlutfallslega fleiri (76%) á skurðlækninga sviði töldu svo vera. fimmtíu og átta prósent af lyflækninga sviði svöruðu því til að mönnunin væri óviðunandi eða alger lega óviðunandi en 24% hjúkrunarfræðinganna á skurð lækninga - sviði höfðu þá skoðun. Áhrif bakgrunnsbreyta á streitu hjúkrunarfræðinga Í töflu 2 eru svör við fyrstu spurningunni sem lagt var upp með og sýnir taflan hlutfallslega skiptingu streitueinkenna út frá viðurkenndum viðmiðum PSS-spurningalistans og bak- grunni þátttakenda. Marktækt hærra hlutfall þátttakenda undir 40 ára var yfir viðmiðunarmörkum á PSS (p = 0,001) heldur en 40 ára og eldri. Enn fremur mældist streita yfir viðmiðunarmörkum PSS hjá hærra hlutfalli í hópnum sem hafði starfað 10 ár eða skemur en þeim sem höfðu meira en 10 ára starfsreynslu (p = 0,004). Marktækur munur kom fram á hópum með tilliti til streitu og menntunar, þeir sem lokið höfðu hjúkrunarprófi voru marktækt fleiri undir viðmiðum um streitu en þeir sem voru með BS-gráðu eða framhalds- menntun (p = 0,030) (tafla 2). Hlutfall hjúkrunarfræðinga sem bar merki um kulnun Í töflu 3 er að finna svör við rannsóknarspurningu tvö. fram kom um persónutengda og starfstengda kulnun að flestir eru í flokki B (nokkur atriði sem einstaklingurinn ætti að vera meðvitaður um), persónutengd 42,3% (n = 69) og starfstengd 47% (n = 77). kulnun tengd skjólstæðingum sýndi að flestir eru í flokki a (engin merki um kulnun), og enginn þátttakenda er þar í flokki D (örmagna og útbrunninn, ætti að leita sér taf- arlaust hjálpar) (tafla 3). Aldur og kulnun Í töflu 4 eru svör við spurningu þrjú um hvort aldur hafi áhrif á þá þrjá þætti kulnunar sem unnið var með. fram kom mark- tækur munur á kulnunareinkennum hjá aldurshópunum undir 40 ára og 40 ára og eldri, þeir sem tilheyrðu yngri aldurshópnum sýndu alvarlegri einkenni í öllum þáttum kulnunar: persónu- tengdri kulnun (p = 0,011), starfstengdri kulnun (p = 0,018) og kulnun tengdri skjólstæðingum (p = 0,017) (tafla 4). Fylgni á milli aldurs, starfsaldurs, menntunar og mats á mönnun og streitu, kulnunar og bjargráða Tafla 5 gefur svör við spurningu fjögur um hugsanlega fylgni á milli breyta. neikvæð fylgni kom fram á milli streitu (PSS) og aldurs (rs = –0,275) og starfsaldurs (rs = –0,292). neikvæð ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 71 Tafla 2. Perceived Stress Scale (PSS): hutfallsleg skipting streitueinkenna út frá viðmiðum PSS-spurningalistans og bakgrunni þátttakenda undir viðmiðum Yfir viðmiðum p-gildia Skipting eftir viðmiðum n (%) 83 (52,2) 76 (47,8) aldur undir 40 ára 37,80 62,20 0,001** 40 ára eða eldri 64,70 35,30 fjölskylduhagir gift(ur)/sambúð 50,00 50,00 0,424 Einhleyp/ur 58,10 41,90 Starfsaldur 10 ár eða minna 39,70 60,30 0,004** Meira en 10 ár 62,80 37,20 Vinnustaður Lyflækningasvið 47,20 52,80 0,067 Skurðlækningasvið 62,70 37,30 Menntun hjúkrunarpróf 75,00 25,00 0,030* BS-gráða í hjúkrun 43,40 56,60 Diplóma-gráða í hjúkrun 61,90 38,10 MSc-gráða í hjúkrun 63,20 36,80 Mönnun Í góðu lagi 63,30 36,70 0,130 Viðunandi 57,10 42,90 Óviðunandi/algerlega óviðunandi 43,80 56,20 akí-kvaðratpróf *Marktækt miðað við p < 0,05 **Marktækt miðað við p < 0,01
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.