Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 79
ungis var marktækur munur á hópunum hvað varðar reyk-
ingar (p = 0,048) þar sem þeir sem höfðu ekki lagst inn á sjúkra -
hús áður vegna kransæðasjúkdóms reyktu frekar (mynd 1).
Mynd 1. Staða lífsstílstengdra áhættuþátta
Ofþyngd: LÞS ≥ 25 og ≤ 29,9; offita: LÞS ≥ 30; miðlæg offita: mittis-
mál ≥ 88 sm hjá konum og ≥ 102 sm hjá körlum
kvíðastig á haDS-kvarða voru að meðaltali 4,8 (sf 3,7) og
stigafjöldi 23% þátttakenda gaf til kynna kvíða (≥ 8 stig). Þung-
lyndisstig á haDS-kvarða voru að meðaltali 4,3 (sf 3,4) og
stigafjöldi 18% þátttakenda gaf til kynna þunglyndi (≥ 8 stig).
nánari lýsing á bakgrunni þátttakenda má finna í töflu 1.
Mat á sjálfsumönnun og trú á eigin getu
Viðhald heilbrigðis mældist að meðaltali 61,6 (sf 15,4), stjórn -
un sjálfsumönnunar 53,5 (sf 18,5) og trú á eigin getu 52,3
(sf 22,9). Marktæk fylgni var á milli trúar á eigin getu og stjórn-
unar sjálfsumönnunar annars vegar (r = 0,200, p < 0,001) og
trúar á eigin getu og viðhalds heilbrigðis hins vegar (r = 0,223,
p < 0,001). Einnig var marktæk fylgni á milli viðhalds heil-
brigðis og stjórnunar sjálfsumönnunar (r = 0,107, p = 0,042).
Viðhald heilbrigðis mældist betra hjá konum en körlum og
betra hjá þeim sem bjuggu með öðrum en þeim sem bjuggu
einir. Viðhald heilbrigðis mældist einnig betra hjá þeim sem
sögðust geta lagt fyrir af tekjum sínum mánaðarlega en hjá
þeim sögðu tekjur duga sjaldan eða aldrei fyrir nauðsynlegum
mánaðarlegum útgjöldum (p = 0,001). Þegar munur á hóp-
unum var skoðaður með „Tukey post-hoc“-prófi kom í ljós að
bæði var munur á þeim sem sögðu tekjur duga aldrei eða
sjaldan fyrir útgjöldum og þeim sem sögðu þær rétt duga fyrir
útgjöldum (p = 0,005) annars vegar og svo þeim sem sögðust
ritrýnd grein scientific paper
tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 79
!
Bakgrunnsbreyta Viðhald heilbrigðis Stjórnun sjálfsumönnunar Trú á eigin getu
fjöldi (%) M (sf) t (df) p M (sf) t (df) p M (sf) t (df) p
kyn
karlar 354 (80) 60,7 (15,5) –2,41 (382) 0,016 53,1 (19,0) –0,77 (361) 0,444 52,1 (22,8) –0,37 (368) 0,713
konur 91 (20) 65,4 (14,1) 55,0 (16,6) 53,2 (23,6)
hjúskaparstaða
Einhleyp(ur)/fráskilin(n), 123 (23) 60,3 (17,2) 0,99 (382) 0,323 55,5 (20,0) –1,23 (361) 0,217 56,1 (22,3) –1,92 (368) 0,055
ekkja/ekkill
kvæntur/gift/í sambúð 319 (72) 62,1 (14,6) 52,8 (18,0) 50,9 (23,0)
fjöldi á heimili
Einn 74 (20) 57,3 (15,6) –2,86 (370) 0,005 53,5 (20,1) –0,02 (353) 0,984 49,8 (20,3) –0,81(360) 0,420
Tveir eða fleiri 303 (80) 63,0 (15,1) 53,5 (18,2) 52,3 (23,3)
Búseta
Dreifbýli 134 (30) 61,2 (14,4) 0,34 (382) 0,736 53,7 (20,5) –0,13 (361) 0,900 50,8 (23,4) 0,83 (368) 0,407
Þéttbýli 311 (70) 61,8 (15,8) 53,4 (17,7) 52,9 (22,7)
fyrri sjúkrahúsinnlögn
vegna kransæðasjúkdóms
já 198 (45) 65,9 (13,7) 4,87 (379) < 0,001 56,2 (17,0) 2,60 (358) 0,010 53,2 (22,9) 0,59 (365) 0,557
nei 243 (55) 58,4 (15,8) 51,1 (19,4) 51,7 (23,0)
f (df) f (df) f (df)
Menntun
grunnskólapróf 122 (32) 61,0 (15,6) 2,14 (2) 0,119 56,2 (19,6) 2,05(2) 0,131 52,7 (23,8) 1,45 (2) 0,237
framhaldsskólapróf 171 (45) 61,0 (15,0) 51,6 (18,2) 50,4 (23,3)
háskólapróf 88 (23) 64,8 (14,6) 53,8 (17,5) 55,5 (21,1)
Tekjur
Duga aldrei eða sjaldan 44 (12) 57,6 (14,9) 7,0 (2) 0,001 55,1 (20,1) 0,27(2) 0,763 48,2 (20,9) 1,41(2) 0,245
Duga rétt 115 (31) 58,8 (16,3) 52,7 (19,0) 51,3 (22,0)
getur lagt fyrir 211 (57) 64,3 (14,2) 53,8 (18,2) 54,1 (23,5)
β β β
aldur 0,07 0,427 0,02 0,836 –0,44 0,001
Þekking-kranS 1,28 < 0,001 0,36 0,271 1,31 < 0,001
haDS-kvíðastig –0,08 0,705 –0,09 0,748 –0,51 0,115
haDS-þunglyndisstig –0,37 0,111 –0,48 0,100 –1,23 < 0,001
Tafla 1. Tengsl bakgrunnsbreyta við sjálfsumönnun og trú á eigin getu til sjálfsumönnunar (Sjálfsumönnun-kranS)
%
70
60
50
40
30
20
10
0
reykingar hreyfingarleysi Ofþyngd Offita Miðlæg offita
Legið á sjúkrahúsi áður vegna kransæðasjúkdóms
nei já