Vinnan


Vinnan - 01.09.1946, Síða 33

Vinnan - 01.09.1946, Síða 33
var hringt öllum afturhaldsklukkum á Akureyri og Siglufirði. Sjálfstæðið, Framsókn og Alþýðusambands- forustan bundust tryggðaböndum. Forustumenn Al- þýðuflokksins, sem þá höfðu einræðisvald í Alþýðu- sambandinu, vegna einræðisákvæða í lögum þess, gerðu allt sem þeir gátu ásamt hinum flokkunum tveimur til þess að blekkja verkalýðinn í deilunni. Þeir gáfu m. a. út flugmiða til þess að tilkynna, að hagsmunir verka- manna á Borðeyri væru óviðkomandi Alþýðusamband- inu og verkalýðsfélagið þar nyti því ekki stuðnings þess, og fleytur Eimskip mættu þess vegna sigla sinn sjó í friði. Með þessari yfirlýsingu Alþýðusambandsstj órn- arinnar mun hafa átt að reyna að fá hina sósíaldemó- kratisku verkamenn til að vinna í trássi við bann V.S.N. og hindra þannig einingu alþýðunnar í þessari deilu. Einnig var reynt að telja almenningi trú um að engin kaupdeila væri á Borðeyri. Það væri aðeins um 3—4 kommúnista að ræða, sem vildu ráða yfir allri vinnu þar og útiloka aðra frá henni eftir geðþótta sínum. Verkstjórinn hjá Eimskip hótaði að útiloka þá verka- Gunnar Jóhannsson menn frá vinnu, sem ekki vildu vinna undir vernd lögreglunnar. Með þessum blekkingum og hótunum tókst að fá verkamenn til að vinna við afgreiðslu Lag- arfoss. Sama dag og Lagarfoss var afgreiddur á Akureyri fór Dettifoss óafgreiddur frá Siglufirði til Akureyrar. Þegar átti að afgreiða hann morguninn eftir, hafði svo fjölmennur hópur verkamanna og verkakvenna fylkt liði á Torfunefsbryggju (aðalbryggjsn á Akureyri) að at- vinnurekendavaldinu þótti ekki fýsilegt að freista þess að rjúfa fylkinguna. Atvinnurekendur voru samt ekki af baki dottnir. Óvenjulega mikil bílaumferð í bænum gaf til kynna að þeir höfðu mikinn viðbúnað. Flver klukkutíminn leið eftir annan fram að hádegi. Þá var Torfunefsbryggjan, þar sem Det.’ifoss lá, orðin full af fólki. Um nóttina og allan morguninn höfðu erindrekar breiðfylkingarinnar gegn verkalýðnum verið á ferð- inni um bæinn í því skyni að safna nægilega sterku liði til að rjúfa bann verkalýðssamtakanna í annað sinn. Jafnvel 10 krónur voru boðnar í kaup á thnann Aðalbjörn Pétursson VINNAN 223
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.