Vinnan - 01.09.1946, Qupperneq 69
Atvinnurekenilur
hrópa á ríkislögreglu
Morguninn eftir hugðust atvinnurekendur Alþýðu-
flokksins (en aSrir atvinnurekendur höfSu viSurkennt
Hlíf) aS láta til skarar skríSa og hefja vinnu. Enn
sem fyrr mættu Hlífarmenn á bryggjunni. Enn sem
fyrr stóSu þar tvær andstæSar fylkingar. Margir þeirra,
sem neyddir höfSu veriS í klofningsfélagiS, höfSu tjáS
stjórn Hlífar, aS þeir gengju nauSugir til þessa leiks og
myndu aldrei berjast gegn stéttarbræSrum sínum. Og
enn fór sem fyrr, aS andstæSingar Hlífar reyndu ekki
aS hefja vinnu, enda hefSi þaS veriS vonlaust verk.
AlþýSublaSiS skýrSi svo frá, aS „ofbeldisflokkar“
færu nú „meS (vopnaS) liS til HafnarfjarSar“. Hlífar-
mönnum var hins vegar ekki kunnugt um vopnaburS
í þessari deilu, nema ef undir vopnaburS skyldi heyra
fiskkrókur, sem einn af andstæSingum Hlífar mundaSi
af kunnáttu og ílöngunarlega þarna á bryggjunni. Menn
þeir, sem AlþýSublaSiS heiSraSi ýmist meS heitinu
„setuliS“, „(vopnaS) liS“ eSa „flækingar af götunum
héSan úr Reykjavík“ munu hafa veriS nokkrir stéttvís-
ustu verkamennirnir úr Dagsbrún, sem ekki gátu setiS
heima, þegar barizt var um framtíS stéttarbræSra
þeirra í HafnarfirSi. Því munu hafnfirzkir verkamenn
ekki gleyma.
Atvinnurekendum AlþýSuflokksins mun hafa orSiS
Ijóst þenna dag, aS samtök verkamanna myndu þeir
aldrei fá brotiS á bak aftur án utanaSkomandi hjálpar,
enda hrópaSi blaSiS, sem kennir sig viS alþýSuna, á
hjálp ríkislögreglu, kallaSi deiluna „uppreisn gegn rík-
isvaldinu“ („RíkiS, þaS er ég!“ sagSi einu sinni gam-
all keisari!), baráttu hafnfirzkra verkamanna fyrir til-
verurétti félags síns nefndi þaS „verknaS, sem ekki heyr-
ir undir neina löggjöf nema hegningarlögin.“ AS dómi
þess blaSs var þaS tugthússök aS vilja ekki hafa at-
vinnurekendur innan verkalýSsfélaganna, ef þeir at-
vinnurekendur voru AlþýSuflokksmenn. ÞaS var tugt-
hússök aS berjast gegn skoSana- og atvinnukúgun, ef
þaS voru AlþýSuflokksforingjar, sem beittu henni. Og
AlþýSublaSiS var ekki í vafa um,hvar hjálparinnarværi
aS leita: hjá ríkislögreglu. „Hvenær hefur veriS ástæSa
fyrir ríkisvaldiS til aS taka í taumana og verja borgar-
ana gegn lögleysum og ofbeldi, ef ekki hér?“ sagSi þaS
í leiSara 18. febr. Þótt blaSiS veigraSi sér viS því aS
nefna lögreglu, var blaS Framsóknar því hjálplegt eins
og oft endranær. I frásögn af HafnafjarSardeilunni 18.
febr. sagSi Tíminn: „Hafði verið beðið um lögreglu-
vernd til að uppskipunin mœtti fara fram“. (Leturbr.
höf.).
Enga mun hafa furSaS meir á því en AlþýSuflokks-
verkamenn í HafnarfirSi, aS flokksforingjar þeirra
heimtuSu nú ríkislögreglu til aS brjóta niSur hiS gamla
vígi þeirra, Hlíf, en svo lengi lærir sem lifir.
Forsætisráðherra, sem villtist
ForsætisráSherra var, þegar þetta gerSist, mikill maS-
ur og sterkur, aS nafni Hermann Jónasson. Hann gaf
út þann góSa boSskap, aS hann ynni aS friSsamlegri
lausn deilunnar. Máske hefur hann villzt á leiSinni til
HafnarfjarSar, en viS stjórn Hlífar talaSi hann aldrei.
Hitt var ekkert launungarmál, aS atvinnurekendum og
foringjum AlþýSuflokksins í HafnarfirSi gerSist tíSför-
ult í Reykjavík þessa daga. ÞaS var heldur ekkert leynd-
armál aS fast var lagt aS foringjum SjálfstæSisflokksins
um aS láta „sína“ verkamenn snúast gegn Hlíf. En
Sj álfstæSisflokksverkamenn voru flestir óskiptir meS
málstaS Hlífar og jafnrétti innan verkalýSsfélaganna,
vissu af reynslu aS foringjar AlþýSuflokksins litu á þá
sem „óæSri manntegund“ innan verkalýSsfélaganna.
ÞaS var því misskilningur aS halda aS þessir verkamenn
létu hafa sig aS verzlunarvöru milli flokksforingja.
Vegna þessa voru blöS SjálfstæSisflokksins frekar hlynt
Hlíf í þessari deilu.
Þáttur Hermanns GuSmundssonar, núverandi for-
seta AlþýSusambands íslands, í þessari deilu, var hinn
mikilvægasti, en þá sýndi hann í fyrsta sinn, sem ungur
maSur, forustuhæfileika sína í verkalýSssamtökunum á
opinberum vettvangi. VerSur ekki um þaS deilt, aS
hann var einn þeirra manna, sem mest má þakka ein-
ingu verkamanna og þar meS sigur þeirra í deilunni.
Runmi af liólmi
Framsókn leit á verkamenn sem „eign“ pólitískra
flokka, því 21. febr. sagSi Tíminn í leiSara: „ÞaS þarf
ekki nema eitt orS frá þingmanni HafnarfjarSar, Bjarna
Snæbjörnssyni, og atvinnurekendum SjálfstæSisflokks-
ins í HafnarfirSi til þess aS Sj álfstæSismennirnir í
HafnarfirSi taki þá stefnu, sem friSsömum og löghlýSn-
um (!) borgurum ber aS taka í þessu máli. En þella
orð hefur enn ekki verið sagt“. (Leturbreyting Tím-
ans).
Jónas frá Hriflu skrifaSi sama dag grein fyrir „fínt
fólk“, hún átti aS vera svo „fín“ aS hann gaf henni
danska fyrirsögn: „At du gider“, brýndi hann atvinnu-
rekendastéttina á því, aS hún þyrSi ekki aS leggja til
atlögu viS verkamenn. En allt kom fyrir ekki, stjórnar-
völdin lögSu ekki út í þaS ævintýri aS reyna aS- beita
ríkislögreglu, og þegar togarinn Júní var sendur til
Akraness 20. febr. var þaS merki þess aS gefizt hefSi
veriS upp viS þá hugmynd aS beygja HafnfirSinga til
hlýSni meS lögreglukylfum.
Atvlnnui*ckcndur
leita á náðir Fclagsdónis
Sama dag fóru þeir inn á aSra braut: kærSu Hlíf
fyrir Félagsdómi. 1 vinnulöggjöfinni er gert ráS fyrir,
VINNAN
259