Stefnir - 01.04.1950, Page 7

Stefnir - 01.04.1950, Page 7
TÍMARITIÐ STEFNIR á sér marga vini frá því hinn snjalli rithöfundur og gáfumaður, dr. Magnús Jónsson, prófessor, gaf það út um 5 ára skeið, Sjálfstœðisflokknum til fram- dráttar, lesendum til gagns og gamans og sjálfum sér til sóma. Stefni mun þvi fagnað af mörgum fornvinum er hann nú hefur göngu sína að nýju. En ekki myndi það eitt endast honum til langlífis, enda er þess ekki þörf. Útgefandi - Olafur Thors. Stefnis er lang fjölmennasta stjómmálasamband œskulýðsins í landinu, og til ritstjómar hafa valizt tveir menn, sem að sönnu eru ungir, en þó báðir lands- kunnir sakir ritsnilldar og stjórnmálaafskipta, þeir Sigurður Bjamason, forseti neðri deildar Alþingis, og Magnús Jónsson, lögfrœðingur. Munu menn vœnta sér góðs af ritstjórn þeirra, og vart verða vonsviknir. Enn sem fyrr mun Stefnir gerast merkisberi þeirrar þjóðmála- stefnu, sem ein megnar að tryggja svo og efla hag þjóðarinnar, að auðið verði að lifa mannsœmandi lífi og halda uppi menn- ingarríki í þessu fámenna landi. Og enn sem fyrr mun hann vinna sér hylli vitiborinna og velviljaðra manna. Miðstjórn Sjálfstœðisflokksins tengir miklar vonir við Stefni hinn nýja. Leyfi ég mér hér með að beina þeirri eindregnu áskorun til Sjálfstœðismanna um land allt, að þeir kaupi Stefni, lesi hann og útbreiði. Með því vinna þeir sjálfum sér og þjóð sinni ómetanlegt gagn. ÓLAFUR THORS.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.