Stefnir - 01.04.1950, Side 10

Stefnir - 01.04.1950, Side 10
s STEFNIR Lvggja þátttöku sína í opinl erum málum. Þegar stiklað er Starf nýsköp-, . , , „ a stærstu drattum unarstiómar- , , , íslenzkra stjorn- innar. ,, , ..... mala s. 1. fjogur ár er óhjákvæmilegt að minnast í upphafi á starf og stefnu þeirr- ar ríkisstjórnar, sem mestur styrr hefur staðið um af þeim fjórum, sem setið hafa á þessu tímabili þótt völdum hennar lyki í upp- hafi þess. Það er nýsköpunar- stjórnin svokallaða, sem mynduð var fyrir frumkvæði Sjálfstæðis- flokksins haustið 1944 og sat þar til í febrúarbyrjun árið 1947. Því verður aldrei neitað að sú ríkisstjórn vann eitt þýðingar- mesta og bezta starf, sem nokkur íslenzk ríkisstjórn hefur unnið. Ber þá fyrst að nefna það að með myndun hennar var beinum háska bægt frá lýðræði og þingræði í landinu. Utanþingsstjórn hafði þá annast stjórnarframkvæmdir í tvö ár án raunverulegrar sam- vinnu við Alþingi, sem ekki hafði getað myndað ríkisstjórn að venjulegum þingræðisleiðum. Þessari ófremd, sem hlaut óhjá- kvæmilega að hafa í för með sér margvíslegan glundroða, var hrundið með stjórnarmyndun Ólafs Thors á morgni lýðveldis- ins. Hitt var þó enn mikilvægara að jafnframt var lagður grund- völlurinn að stórfelldustu at- vinnulífsumbótum, sem nokkurn tíma hafa verið unnar í þessu landi. Þrjú hundruð milljónir króna af erlendum innistæðum þjóðarinnar, sem þá námu um 500 millj. kr., voru lagðar á sérstak- an reikning og skyldi þeim ein- göngu varið til kaupa á nýjum atvinnutækjum, skipum, verk- smiðjuvélum, landbúnaðarvélum o. s. frv. Þessi áform voru framkvæmd. Hin nýju atvinnutæki komu inn í landið. Hinum erlendu inneign- um, sein nær eingöngu höfðu safnast vegna gjaldeyriskaupa er- lendra herja á íslandi á stríðsár- unum, hafði verið breytt í fram- leiðslutæki í eigu einstaklinga, bæjarfélaga og íslenr*’cu þjóðar- innar í heild. Þetta er staðreynd, sem ekki er hægt að sniðganga og talar sjálf betur máli sínu en nokkur blaða- skrif. Þess vegna bar myndun og málefnasamningur nýsköpunar- stj órnarinnar vott um meiri fram- sýni og skilning á þörfum ís- lenzku þjóðarinnar en mvndun nokkurrar annarar ríkisstjórnar, sem hér hefur sezt á valdastóla. Það hefur revnslan þegar sannað. Hitt er svo annað mál, að auð- vitað steig þessi ríkisstjórn eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.