Stefnir - 01.04.1950, Síða 12

Stefnir - 01.04.1950, Síða 12
10 S'fEFNIR Forseti íslands skipar ráSuneyti Ólafs Thors á ríkisráSsfundi 6. desember. þýðuflokksins, Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Var sú stjórnar- myndun tvímælalaust spor í rétta átt. En þessi samvinna lýð- ræðisflokkanna var því miður nokkur haltrandi. Stærsti flokk- ur stjórnarinnar, Sjálfstæðis- flokkurinn, gekk að vísu í hana af heilum liug. En hvorki Al- þýðuflokkurinn né Framsóknar- flokkuriim gengu þar heilir til skógar. Forystumenn Alþýðu- flokksins voru þess þó alráðnir að vinna stjórninni vel og aí fullum heilindum. En af 9 þing- mönnum flokksins voru tveir henni mjög ótryggir og andvígir. Varð flokknum mikill bagi og vansi að þeim hala sínum ekki síst vegna þess að kommúnistar höfðu náð allgóðu taki á hon- um. Kom það einkum í ljós í hinum hörðu átökum, sem eíðar urðu um þýðingarmikil utanrík- ismál. Framsóknarflokkurinn var mjög klofinn um þessa stjórnar- myndun. Annar aðalleiðtogi hans, Hermann jónasson, var henni mjög andvígur og kom það því betur í ljós, sem lengra leið frá henni. Fór þannig að lokum að Framsóknarflokkurinn rauf samstarfið á s. 1. smri með því yfirvarpi að samstarfsflokk- arnir hefðu ekki viljað semja um nýjar leiðir í dýrtíðarmálunum. Kjarni þess máls var þó sá, að á það revndi aldrei, hvort Sjálf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.