Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 41

Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 41
FÖGUR F.R HLÍÐIN 39 sem vili að magna þann þjóðarfjanda aitur, einkanlega eí árferði hallar eitthvað í bili. Og einmitt núna síðustu árin er það orðin tízka sumra manna, sem standa svo framarlega, að orðum þeirra er gaumur gefinn, að reyna að koma sér í mjúkinn hjá bændastéttinni, með því að tala fögur orð um þá nauðsyn á viðreisn landbúnaðar- ins, sem allir eru sammála um, en reyna jafnframt að læða inn þeim skoðunum, að au'ðvita'8 geti þessi viSreisn ekki bori'8 sig, ef lán séu tekin til hennar, þá sé ómögulegt að greiða fulla vexti af þeim, ekki tjái að hugsa sér neitt gjört til umbóta á býlunum nema styrkveiting komi til, o. s. frv. Útbreiðsla og efling þessarar gömlu ótrúar á kostum landsins er versta verkið, sem nú er verið að fremja hér í landinu.“ Þessi orð Jóns Þorlákssonar gilda enn að öllu leyti, því enn er jafnvel verið að fremja hið vonda verk, er hann minntist á. Já, meira að segja á þingi þjóðarinnar. Margt hefur þó sem betur fer þokast í rétta átt á þeim rúmlega tveimur áratugum, sem liðnir eru frá því að Jón fór þessum orðum um landbúnaðarmálin. Allvíða í sveitum landsins elzt nú upp ungt fólk í góðum húsakynnum við ágætt viðurværi og sæmileg þægindi, elzt upp við ræktunarbúskap, notkun búvéla, örar samgöngur og allgóðar félagslegar aðstæður. ílengist nú þetta unga fólk, í sveitun- um? Þetta unga fólk, sem þannig hefur notið allt annars viðhorfs til sveitabúskapar í uppvexti sínum heldur en gengnar kynslóðir og fjöldi þeirra, sem flutzt hafa að sæ úr sveit á síðustu áratugum. Svar veruleikans og reyndarinnar við þessari spurningu sker úr um fram- tíð landbúnaðar á landi hér og jafnvel um leið það, hvort ís- lenzkt þjóðlíf á að mótast á næstu áratugum til gæfu og gengis eða til þess, sem lakara er. Þjóðin getur ef hún vill haft áhrif á það, hvert svarið verður. Hin unga kynslóð lætur að sönnu eigi segja sér fyrir verkum í einu og öllu, en hún getur mótast við orð og athöfn og það getur valdið miklu, hvort hún hlustar á væl og vol, vanmat og uppgjafarbarlóm eða á orðbragð trúar og úrræða, vits og vilja. Hverjir eru möguleikarnir? Hver eru skilyrðin til þess að stunda hér búskap með þeim háttum og brag, að ungir menn og konur vilji við það fást sem örugga atvinnu og mannsæmandi en ekki sem neyð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.