Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 43

Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 43
FÖGUR ER HLÍÐIN 41 Ennfremur nota landsmenn árlega um 2000 smálestir af smjörlíki. Væri smjör notað í þess stað, sem væri hollt bæði fyrir fjárhag þjóð- arinnar og heilbrigði, næmi það um 20000 kýrnytum. Talið er, að erfitt sé, að auka smjörframleiðsluna sökum þess, að þá skorti markað fyrir undanrennuna. Svo má vera, en þó er ljóst, að mikil úrræði eru enn lítt notuð á því sviði. Nægir að minna á skyrið sem var þjóðarréttur og ætti enn að vera það og getur vel verið það. Neyzla þess er aðeins lítill hluti þess, sem verða mætti. Við ræktunarbúskap lætur nærri, að hektari túns og kýr á bási standist á. Við góða ræktun gerir ha betur en að fóðra kúna. Þetta er engu lakara en í nágrannalöndum vorum, og er grundvöllur þess, að mjólkurframleiðsla við fullkomna ræktun er tiltölulega auðveld hér á landi. Með þeirri tækni, sem nú er völ á, er 30 ha tún vel viðráðanlegt fáliðaðri fjölskyldu. Fimmtíu ha túnið, er orðið við hæfi bóndans, sem hyggur hærra en til einyrkjabúskapar. Þegar litið er fram á veginn, er villandi að líta of einhliða á af- komu mjólkurframleiðenda, eins og nú standa sakir, og það verðlag, sem nú er á mjólkurvörum. Túnræktin er enn eigi nema svipur hjá sjón, samanborið við það, sem verða má. Þegar stjórn búnaðarmála og leiðbeiningastarfsemi á sviði jarðræktar kemst í gott horf. Bú- vélatæknin og vinnutæknin við heyskapinn er ennþá nýleg og lítt æfð, byggingar eru enn óhentugar víða og vinnufrekar, og þannig má fleira telja. Varðandi kynbætur og fóðrun nautpenings er einnig mikilla umbóta að vænta. Allt mun þetta miklu áorka til þess að gera búin gagnbetri og mjólkurframleiðsluna hægara starf og hugþekk- ara þrifnaðarfólki heldur en nú er. Aukningu mjólkurframleiðslunnar eru vitanlega takmörk sett, því að óvarlegt væri að hugsa sér ísl. mjólkurvörur, sem verulegan út- flutningsvarning. Eitt aðalvandamál vort er einmitt að rata það með- alhóf að halda uppi nægilegri og góðri mjólkurframleiðslu, en vera þó ávallt á verði um að beina framleiðslugetu landbúnaðarins að svo miklu leyti að sauðfjárræktinni, að þar komi til verulegs útflutning áður en þrengist um á auknum og bættum mjólkurmarkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.