Stefnir - 01.04.1950, Side 48

Stefnir - 01.04.1950, Side 48
46 5TEFNIR VII. ALLT BYGGIST ÞETTA á ræktun og landgæðum. Nautgriparæktin og mjólkurframleiðsla á ræktun túna og haga. Garðyrkjan og ali- fuglaræktin byggist á hinni fullkomnustu ræktun, sem við verður komið hér á landi. Sauðfjárræktin byggist á góðri túnrækt og skyn- samlegri notkun beitarlandgæða. Það er að sönnu mikið átak að koma ræktuninni í það horf, sem með þarf á hinum einstöku býlum. Til þess þarf auk ræktunarskilyrða: þekkingu, tækni, áburð og fé. Þannig má skilgreina það, því að eigi er víst að hið þrennt fyrst talda fáist fyrir peninga, þótt gnægð sé af þeim, sem eigi er raunar að jafnaði. Það er eigi ætlun mín í þessum yfirlitsgreinum að ræða einstök atriði ræktunarmálsins, en á það verður þó að benda, að véltækni sú, sem þörf er á við ræktunina, er til nú orðið, þeirra hluta vegna er hægt að gera stórvirki. Það sem mest skortir á nú. er því miður þekkingin. Það er hægt að rækta á stórvirkari hátt og ódýrari en gert er með þeim ræktunarvélum, sem til eru og völ er á. Það er stórt atriði, að menn geri sér grein fyrir þessu. Þrátt fyrir allt það, sem varið hefur verið til kaupa á ræktunarvélum hin síðari ár, og það mun vera um 10 miljónir króna, hefur verið algerlega vanrækt að gera neinar tilraunir varðandi sjálfa ræktunarvinnuna, ef frá er tekin ein tilraun varðandi kílræslu, en það er á sviði /arð- vinnslunnar sem mest er að vinna í úrræðaátt. Svo mikið er hér að vinna, og líkja má því við þau umskipti, að til skamms tíma plægð- um vér eigi breiðari strengi með hestplóg og hestum en 23 cm, en nú getum vér plægt 80 cm breiða strengi með brotplóg og belta- traktor. Tilraunir, er leiddu hina raunverulegu möguleika í ljós, varð- andi jarðvinnslu við nýræktina, myndu valda miklu til að létta þann framkvæmdaróður, auka trúna á að hægt sé að ráða við ræktunar- framkvæmdirnar, viljann til þess að ráðast í þær og spara útgjöld og erfiði. Þetta er eitt af undirbúningsverkunum, sem þarf að vinna til þess að fram gangi það, er fram skal.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.