Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 54

Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 54
ISLENZKIR KAUPSTAÐIR f -> STEFNIR hejur hugsa'8 sér a8 taka upp nokkurs konar land- kynningu á þann hátt a8 birta stuttar greinar um ýms byggdarlög á landinu, þar sem í fám oröum verdi getiö um atvinnuvegi og helztu hagsmunamál hvers héraös og vikiS a8 þeim viSfangsefn- um, er brýnust þörf sé ad leysa á hverjum sta8. VerSa kaupstaö- irnir jyrst teknir til meöferdar, en síöar önnur byggSarlög. Birt- ast hér fyrst greinar um tvo unga kaupsta'Si, Ólafsfjörö og Kefla- vík, ritaSar af ungum og áhugasömum Sjálfstœöismönnum úr þessum kaupstöÖum. _________________________________________ ÖLAFSFJÖRÐUR Ólafsfjarðarkaupstaður er eitt af yngstu bæjarfélögum landsins og er ekki hægt að segja, að þar hafi verið nein byggð, sem kalla megi þorp, fyrr en eftir síðustu aldamót, er þar var löggiltur verzl- unarstaður 1905. Annars hefur bærinn aðallega vaxið síðustu ára- tugina og eru nú hartnær 1000 íbúar búsettir þar. Aðalatvinnuvegur Ólafsfirðinga er fiskveiðar, og er rekin þar mikil útgerð. Áður fyrr var hún einkum stunduð á smærri bátum, en nú á síðustu árum hafa verið keyptir þangað margir stærri vél- bátar, eftir að hafnarskilyrði bötnuðu. Áður en höfnin kom, urðu Ólafsfirðingar oft fyrir miklum bú- sifjum vegna hafnleysisins, því að fjöröurinn liggur fyrir opnu hafi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.