Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 56

Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 56
54 STEFNIR Miklar hafnarbætur hafa verið gerðar þar hin síðari ár, og búast menn við að smíði beggja hafnargerðanna verði lokið á næsta sumri. Tvö stór hraðfrysihús eru þar. Annað er eign útgerðarmanna og mun stærra og fullkomnara en hitt frystihúsið, sem Kaupfélag Ey- firðinga lét reisa. I sambandi við fryslihús útgerðarmanna er nú verið að byggja stóra beinamjölsverksmiðju, sem mun að forfallalausu taka til starfa á þessu ári. I fyrra hófst vinnsla í hinni stóru og vönduðu niðursuðuverksmiðju. sem bærinn á. Mun vera liægt að sjóða niður allt að því 30,000 dósir á sólarhring í þessari verksmiðju. En rekstur hennar hefur ekki gengið sem skyldi, og stafar það einkum af markaðsörðugleikum, en einnig af því, að skortur á hentugum dósum hefur verið tilfinn- anlegur. Þá hafa byggingaframkvæmdir verið miklar undanfarin ár. Mörg íbúðarhús hafa verið smíðuð og fimm stórir verkamannabústaðir. Mjög falleg og vönduð sundlaug var vígð þar fyrir nokkrum árum, og í haust var tekið í notkun stórt og myndarlegt skólahús. Þetta eru miklar framkvæmdir og í mikið ráðizt á jafnskömmum tíma, þegar þess er gætt, að Ólafsfjörður er eitt fámennasta bæjar- félag landsins. En það, sem hefur gefið Ólafsfirðingum hug og áræði til að ráð- ast í allt þetta, og gert þeim kleift að koma þessu í framkvæmd, er dugnaður og atorka þessara fáu einstaklinga, sem byggja Ólafs- fjörð. Framtak þeirra og kraftur hefur verið sú driffjöður, sem kom öllu þessu af stað, og er sá grundvöllur, sem allar þessar framkvæmd- ir hvíla á. Athafnafrelsi einstaklinganna og velferð þeirra helzt í hendur, og ef hið fyrra er skert á einhvern hátt, mún hið síðarnefnda standa völtum fótum. Þess vegna munu Ólafsfirðingar standa vörð um frelsi einstaklingsins og sameinast einhuga gegn hvers konar óeðlilegum höftum og þvingunum af hálfu hins opinbera. Baldvin Tryggvason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.