Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 63

Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 63
FRJÁLS VERZLUN 61 kveðna vöruflokka. í algerustu formi birtist einokunin, ef ríkið tekur sjálft að sér rekstur allrar utanríkisverzlunarinnar eða veit- ir einhverjum öðrum aðilja slíka einokunaraðstöðu. Við höfum hér kynni af ýmsum afbrigðum þess- arar verzlunarstefnu. Má þar m. a. nefna einokun Dana á Is- landsverzluninni, Landverzlun- ina gömlu, núverandi ríkiseinka- sölur á nokkrum innfluttum vör- um og einkaleyfi ákveðinna stofnana til útflutnings á sum- um íslenzkum afurðum. Þá komum við að innanlands- verzluninni. Mismunun þegnanna getur þar verið með mörgum hætti, fyrst og fremst sem bein afleiðing af ófrjálsri utanríkis- verzlun og í öðru lagi vegna sér- stakra aðgerða ríkisvaldsins og annarra aðilja. Einn höfuðand- stæðingur frjálsrar innanlands- verzlunar er einokunin, hvort sem stofnað hefur verið til lienn- ar fyrir atbeina ríkisvaldsins, þannig að ríkið rekur einkasölu eða hefur veitt öðrum einkasölu' heimild eða aðstöðu, eða einok- unin hefur myndazt án tilverkn- aðar þess opinbera. Þá getur rík- isvaldið með ýmsum öðrum að- gerðum gert verzlunaraðstöðu þegnanna ójafna, t. d. með skatta- ívilnunum, eins og nú á sér stað um kaupfélögin hér á landi, og með því að meina mönnum að verzla nema á ákveðnum stöðum eða við ákveðin fyrirtæki. eins og átti sér stað á einokunartíma- hilinu og nú virðist vera tilætlun- in, ef frumvarpið um að gera skömmtunarseðlana að innflutn- ingsheimild nær fram að ganga á alþingi. Loks stríða vöru- skömmtun, „áætlunar-búskapur“ og afnám eðlilegrar verðmynd- unar gegn frjálsri verzlun. Kynni manna af þessum innlendu verzl- unarhöftum munu yfirleitt svo fersk, að ástæðulaust er að verja frekari rúmi til þess að rekja þær aðferðir. iií. HÉR AÐ FRAMAN hefur hug- taki frjálsrar verzlunar verið lýst í stórum dráttum og gerð grein fyrir þeim verzlunarstefnum, sem andstæðastar eru henni. Næst liggur þá fyrir að kryfja til mergjar kosti og galla frjálsr- ar verzlunar og svara þeirri spurningu, hvort hún taki öðr- um verzlunarkerfum fram og sé því æskileg. Ef fella á um það dóm, hvort eitt verzlunarkerfi sé öðru æski- legra, verður fyrst að gera sér Ijóst, hvaða mælikvarða á að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.