Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 65

Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 65
frjáls verzlun 63 leggja á ko&tina og brestina, eða með öðrum orðum að slá því föstu, hver sé tilgangur og mark- mið verzlunarinnar og hagkerfis þjóðarinnar í heild. Þessi mark- mið geta verið tvenns konar, hag- ræn eða pólitísk, og eru þó oft samtvinnuð. Þegar rætt er um hagræn sjónarmið í þessu sam- bandi, er gengið út frá, að til- gangur verzlunarinnar sé aðal- lega að afla sem mestra þjóðar- tekna, en pólitíska markmiðið lýsir sér í því, að ýms innlend og erlend pólitísk sjónarmið, svo sem vígbúnaður, utanríkispólitík, stuðningur við ákveðnar stéttir o. fl., eru látin marka stefnuna í verzlunarmálum, enda þótt þjóðartekjurnar kunni að verða rýrari fyrir þær sakir. Við ákvörðun á íslenzkri verzl- unarstefnu liggur það í hlutarins eðli, að hagræna sjónarmiðið á að vera mestu ráðandi, þar sem við erum óvígbúin þjóð og rekum ekki ,,aktiva“ utanríkispólitík. Þó verður ekki hjá því komizt, að taka einnig nokkurt tillit til sjón- armiða, sem ekki eru að öllu leyti hagræn, til þess t. d. að fyr- irbyggja, að félagslega þýðingar- mikill atvinnuvegur eins og land- búnaðurinn leggist niður, eða að atvinnuvegur, sem verulegur hluti af þjóðarauðnum hefur ver- ið bundinn í, svo sem iðnaðurinn, hrynji í rústir. Markmið íslenzkrar verzlunar- stefnu ætti fyrst og fremst að vera að auka þjóðartekjur og þjóðarauð íslendinga. í ljósi þessa markmiðs skul- um við skoða frjálsa verzlun. Af frjálsri verzlun leiðir víðtæk verkaskipting milli þjóða, stétta og einstaklinga. Þetta hefur í för með sér, að fyrirtæki, atvinnu- greinar og atvinnuvegir eru stað- settir, þar sem framleiðsluskil- yrðin eru bezt, þótt flutninga- möguleikar og markaður ráði þar einnig nokkru um. Sumir hafa haldið því fram, að þetta myndi horfa til land- auðnar í þeim löndum, sem hafa ekki algerlega framleiðsluyfir- burði á neinu sviði. Það er rangt, því að þótt fyrir kunni að finn- ast lönd, sem hafa öllum öðrum löndum betri framleiðsluskilyrði í mörgum greinum, þá munu þau einbeita sér að því verkefninu, þar sem þau hafa mesta yfirburði, en eftirláta hinum lakar settu að framleiða aðrar vörur. Dæmi um slíka verkaskiptingu þekkjum við úr daglega lífinu. Þótt forstjóri fyrirtækis sé e. t. v. betur að sér í bókhaldi en flestir aðrir, þá hefur hann samt bókhaldara í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.