Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 71

Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 71
NÆTURGISTING Smásaga eftir WALDO FRANK. NÓTTIN VAR eins og heitt vín. FerSataskan hans var létt. Þegar hann kom út af litlu járnbrautarstöðinni, hafnaði hann aðstoð drengs- ins og áætlunarbifreiðinni, sem gekk til eina gistihússins þar, í fjög- urra mílna fjarlægð við hafið: — Ég ætla að ganga. Hann vildi vera úti í nóttinni. Hann vildi fresta eins lengi og hægt væri að fara inn í drungalegt og ópersónulegt hótelherbergið, þar sem niður sum- arsins myndi vera útilokaður og ekkert væri inni nema aðeins svefn- inn. Að sofa á slíku júníkvöldi! Hann gekk undir trjánum, þar sem laufiö söng. Og á himninum leiftruðu stjörnurnar eins og eldflugur. Þegar hann að lokum sá framhlið gistihússins inn á milli furu- trjánna, fannst honum miður, að þessi klukkustundarganga skyldi vera á enda. Og það var eins og trén væru að ávíta hann fyrir að yfirgefa þau. Hlýlega umvöfðu þau hann og reyndu að halda í hann: „Hvers vegna ekki að leggjast fyrir hjá okkur?“ Þetta freistaði hans. Hann gat gert sér kodda úr floskenndum mosanum, sem óx um rætur óðjurtarinnar. Hann gat snúið andlitinu að stjörnunum og hafinu. Með slagæð alheimsins fyrir augunum gat hann lokað aug- unum og látið hinn litla aRreim draumanna, smækkaða mynd af hinum stóra heimi, lokka sig og taka. En meðan hann var að undrast yfir því, hvers vegna hann ekki næmi staðar og svæfi úti í nóttinni, hafði hann gengið upp undir forskyggni gistihússins og opnað dyrnar. Staðurinn virtist í eyði. í þröngum forsalnum var enginn gestur. Skermarnir á tveimur lömpum vörjruðu skugga á hráfuruveggina, á horð. þakið af tímaritum og hlöðum og sófaskotin. Þögn. Nóttin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.