Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 73

Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 73
NÆTURGISTING 71 sína á það. „Þetta er vandamál!“ Hann hafði gleymt hinum lokkandi trjám. Hönd hennar lá við hlið handar hans á borðinu. Nærvera handar hennar verkaði á hann, hún truflaði ró hans eigin handar og kom honum til að hugsa um hana. Hann hamraði með fingrun- um á borðið. „Ekkert?“ „Ekkert, herra. Það er leiðinlegt.“ „Ekkert annað gistihús hér um slóðir?“ „Við stöðina — handan við hana. Póstafgreiðslukonan kynni að hýsa yður.“ Hún leit upp og bætti við: „—ef hún er ekki sofnuð.“ „Ég gæti símað undir eins.“ „Hún er mjög heyrnarsljó. Ef hún er sofandi, getið þér aldrei vakið hana.“ „A-ha.“ Hann hamraði með fingrunum á borðið, en tók eftir því. Hún tók hendi sína burtu, og hann sína. „Ég gæti skilið eftir tösku rnína og gengið til baka. Hversu margar mílur eru það?“ „Ef þér færuð,“ — rödd heimar var einkennilega skýr, eins og hún væri að reyna að sannfæra einhvern krakkakjána, „— ef þér færuð eftir skógargötunni, yrði það fjögurra mílna gangur. Það liggur stígur með sjónum, sem er sex mílur. Það er skemmtilegri leið.“ Bæði liöfðu gleymt uppástungu hans með símann, og hann hinum ávítandi, lokkandi og lifandi trjám. Það varð þögn, þægileg, eins og það væri eðlilegt, að hann tæki sér málhvíld, áður en hann gerði út um mikilvægt mál. Hugur hans beindist að skák — minn leikur. Síðan sá hann aftur .... og hana eina .... stúlkuna, sem brosandi, kurteis, en sýnilega þolinmóð og efalaus beið eftir að hann færi. Hann hafði algerlega gleymt skóg- inum, það var ekkert fyrir utan. Herbergið var lifandi og lokað um þau. „Ekki smuga fyrir mig, nokkurs slaSar?“ sagði hann. „Ekki neins staðar,“ sagði hún hægt. „Og eru allir gestir yðar gengnir til hvílu?“ „Við förum snemma að sofa hér, herra. Næturlestin er síðasti við- hurður dagsins. Póstur er ekki borinn út fyrr en á morgnana."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.