Stefnir - 01.04.1950, Page 80

Stefnir - 01.04.1950, Page 80
78 STEFNIR lengra undan, og í dag tala vís- indamenn um, að hann muni verða — ef hann þá kemur — um það bil árið 20.000.049!! Sennilega hefur sú kenning meira fylgi nú, að jörðin muni ekki frjósa heldur skorpna. Sólin er stjarna, og stjörnufræðingar hafa séð aðrar stjörnur skyndi- lega þenjast út og verða í fáeina daga eða klukkustundir hundrað sinnum skærari en áður. Ef slík sprenging yrði á sól- inni, mundi lífið á jörðinni ekki þola það. Höfin mundu sjóða, og jörðin mundi aftur verða eins og hún var, ef til vill fyrir tvö þús- und milljón árum síöan. Hvað veldur því að stjarna springur? Það vitum vér ekki. Og þess vegna getum vér ekki sagt, hvort það sé sennilegt, að sólin muni springa, og þó miklu síður hvenær hin örlagaríka stund muni koma. Eftirlætis „heimsenda“-kenn- ing skáldsagnahöfunda hefur ver- ið árekstur jarðar og annars hnattar í rúminu. Stjörnurnar ganga eftir sínum brautum og þær benda ekki til neinna á- rekstra. En það eru til reikihnett- ir, sem eru á svo mikilli ferð, að ekki er víst, að enn hafi tekizt að marka brautir þeirra. Líkurnar fyrir árekstri hafa verið áætlaðar að vera um það bil þær sömu og að tveir fuglar rækjust saman — ef aðeins væru til fimm fuglar í öllum heimin- um. Hættan er ekki mikil — en það kynni þó að vilja til. Líkurnar geta aukizt, þegar jörðin fer inn á svæði í himin- geimnum, þar sem stjörnurnar eru sýnilega þéttari. Áætlað er að það muni verða eftir 130.000.000 ár. Loftsteinar og halastjörnur. RISAVAXNIR LOFTSTEINAR hafa kastazt inn á jörðina á liðn- um tímum. Það er vitað um einn í Arizona og annan í Síberíu. Þeir ollu mikilli jeyðileggingu, en sennilega engu manntjóni, því að þeir féllu á óbyggð svæði. Ekki er víst, að vér verðum allt- af svo heppin, og loftsteinn kynni einhvern tíma að lenda í stór- borg. En það mundi ekki valda heimsendi. Afbrigði frá þessu er sú til- gáta, að jörðin kynni að fara gegnum halann á halastjörnu og allt lifandi að deyja af eitrun. Jörðin hefur nokkrum sinnum farið gegnum hala á halastjörn- um, en án þess að nokkurs ann- ars yrði vart en aukningar á „stjörnuhröpum“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.