Stefnir - 01.04.1950, Síða 81

Stefnir - 01.04.1950, Síða 81
hugleiðingar um heimsendi 79 Einhvern tíma getum vér orðið svo óheppin að rekast á höfuðið í staðinn fyrir halann, en jafnvel það þyrfti ekki nauðsynlega að valda heimsendi. Halastjarna sýn- ist vera sæmilega traustbyggð, en er þó mjög sundurlaus, og jörð- in kynni að komast klaklaust gegnum þann „árekstur“. Mest fylgi hefur sú kenning, að með tímanum muni tunglið nálgast jörðina meir og mei'r, vegna þess að flóðbylgjur muni smám saman draga úr snúnings- hraða jarðarinnar. Risavaxnar flóðbylgjur muni myndast og sennilega tortíma lífinu áður en endar.lega eyðileggingin kemur, þegar tunglið sundrast og mynd- ar um jörðina svipaðan hring og er um Saturnus. Mjög mikið muni reyna á jörðina og valdi það jarðskjálftum og eldgosum. Snúningshraði jarðarinnar minnkar um brot af milljónasta hluta úr sekúndu á dag, svo að vér getum tímasett þessa lortím- ingu, ef hún þá verður, nokkur þúsund milljónir ára frá vorum dögum. Hcettan frá mönnunum. PRÓFESSOR J. B. HALDANE hefur talið, að maðurinn sjálfur geti flýtt þessu slysi með gá- lausri beizlun sjávarfallaorkunn- ar, sem mundi draga enn meir úr snúningshraða jarðarinnar. 1 versta tilfelli mundu þá endalok- in verða um árið 25.000.000. En hugmynd prófessor Hal- dane er mikilvæg að því leyti, að vekja athygli á hættunni af því að hagnýta náttúruöflin án þess að íhuga afleiðingarnar. I dag virðist þörfin fyrir sjáv- arfallaorkuna minni vegna vænt- anlegrar beizlunar kjarnorkunn- ar. En það kynni einmitt að fela í sér upphafið að eyðileggingu heimsins, eins og 01 af Stapledon spáði, árið áður en kjarnorku- klofningin varð að veruleika. Hann málaði skáldlega mynd af ,.keðjuverkun“, sem komið væri af stað af skemmdarverkamönn- um, er misstu stjórn á henni, svo að hún eyðilagði allt á yfirborði jarðar. En ef engin slík „slys“ verða, þá benda þessar hættur á heims- endi til þess, að hann sé að minnsta kosti í 10 og ef til vill 100 milljón ára fjarlægð. Það ætti að nægja til þess að koma í veg fyrir, að vér yrðum and- vaka yfir honum!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.