Stefnir - 01.04.1950, Síða 88

Stefnir - 01.04.1950, Síða 88
86 STEFNIR lýðssamtökin í landinu. Félög eru starf- andi í flestum sýslum og öllum kaup- stöSum landsins. Hefur meSlimatala félaganna aukizt mjög mikiS á síðustu árum og fer enn ört vaxandi. Má full- yrða, að samtök ungra Sjálfstæðis- manna séu mun öflugri heldur en æskulýðssamtök andstöðuflokkanna saman lögS. Hin frjálslynda og víð- sýna stefna Sjálfstæðisflokksins í þjóð- málum, samfara öruggri forustu flokksins í baráttu gegn hvers kyns öfgastefnum og ákveðinni viðleitni hans til að tryggja sem bezt sjálfstæSi þjóðarinnar og efnahagslegt öryggi, hefur tvímælalaust átt drýgstan þátt í því að IaSa æskuna að flokknum. Unga fólkið hefur fundið og skilið, að með því að styðja Sjálfstæðisflokk- inn, tryggir það bezt sína eigin fram- tíð. Hér verður í mjög stuttu máli vikið að starfsemi nokkurra félaga ungra sjálf- stæðismanna. Heimdallur í Reykjavík. Starfsemi Heimdallar hefur verið mjög mikil og fjölþætt. Á síðasta starfsári gengu um 1000 nýir félagar i Heimdall og sýnir það vel hversu ört æskan i Rvík skipar sér undir merki SjálfstæSisstefnunnar. í kosningarbaráttunni, bæði fyrir Alþingis- og bæjarstjórnarkosningarn- ar, stóðu Heimdellingar í fylkingar- brjósti og tóku stærri hópar ungra Sjálfstæðismanna þátt í kosningabar- áttunni heldur en nokkru sinni áður. Heimdallur hélt fyrir þessar kosn- ingar þrjá almenna æskulýðsfundi, er þúsundir æskumanna sóttu. Á þessum fundum tóku til máls einungis ungt fólk, bæði stúlkur og piltar. Þessir almennu æskulýðsfundir Heimdallar eru orðnir fastur liður f starfsemi félagsins. Þeir eru ekki ein- ungis haldnir um kosningar heldur einnig milli þeirra. Tilgangurinn með þessum fundum er sá, að kynna æsk- unni stefnu félagsins í fjármálum. Á hverjum fundi hafa tekið til máls 8— 10 ræðumenn. Vegna stjórnmálanám- skeiðanna, er félagið hefur undanfarið haldið á hverju ári, hefur verið unt fyrir Heimdall að tefla alltaf fram nýjum ræðumönnum á hvern fund, svo að oft hafa komið fram fyrir félagsins hönd 35 til 50 ræðumenn ár hvert. Kapprœðufundur við kommúnista. Þá háðu Heimdellingar kappræðufund við ung kommúnista fyrir bæjarstjórn- arkosningarnar. Kommúnistar gerðú allt, sem í þeirra valdi stóð, til aS koma í veg fyrir fundinn og heimtuSu að aðgangur að fundinum yrði tak- markaður, þannig að gefnir væru út aðgöngumiðar og þeim skipt jafnt milli félaganna. Ætluðu kommúnistar með þessu aS tryggja sér jafna fundarsókn, en þeir hafa jafnan verið liðfærri á slíkum fundum,þrátt fyrir skipulagða smölun af þeirra hálfu. Heimdellingar gátu aS sjálfsögðu ekki gengið að þessum kostum og kröfðust þess, að aðgangur að fundin- um yrði frjáls. Gátu þá ungkommún- istar ekki lengur hopað og urðu að taka þátt í fundinum. Fóru þeir hinar mestu hrakfarir fyrir Heimdellingum. hæði hvað fundarsókn og málflutning
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.