Stefnir - 01.06.1955, Page 9

Stefnir - 01.06.1955, Page 9
mannerfðir 7 I'ífeðlisfræðingar 17. aldarinnar hugð- Ust sjá litlar verur í sæði mannsins. I-<engst til vinstri er teikning Hartsökers. ^ga barnalegt, sem þeir hugðust sjá undir hinum frumstæSu smásjám þeirra tíma. Árið 1694 var maður að nafni Hart- sóker að rýna í sæði gegnum eitt þess- ara tækja. Taldi hann sig greinilega sJa þar ofurlítinn mann samankrepptan mnan í höfði sáðfrumunnar og vildi með því skýra, hvernig barnið bærist til móður frá föður. Þetta var þó að- eins skynvilla og sterkari smásjár gáfu nllt aðra mynd af útliti sæðisins. Hinn mikli vísindamaður Darwin hafði einnig myndað sér skoðanir á nrfgengi, sem iþó hafa orðið að víkja fynr nýrri kenningum. Hann áleit, að sniáagnir væru um allan líkamann, er streymdu til frjós og eggfrumu. Agnir þessar væru eindir líffæranna. Bærust þær frá foreldrum gegnum kynfrum- urnar til hins nýja fósturs og mynduðu þar ný líffæri í líkingu við hin fyrri. Um miðja 19. öld setti Mendel fram lögmál sitt um arfgengi, sem gjörbreytti öllum fyrri kenningum og er enn grundvöllurinn undir þeirri erfðafræði, sem nú er almennt viður- kennd. Mendel sá að visu aldrei arfbera kynfrumanna, en seinni tíma vísinda- mönnum tókst að sanna, hvaða hlutar sæðisins tóku raunverulega þátt í samrunanum við eggið og hlytu því að vera hinir eiginlegu arfberar. Sæðisfrumur mannsins eru afar smá- ar. Þær eru jafnvel svo smáar, að væri öllum þeim sæðisfrumum, sem núlif- andi mannkyn er skapað úr safnað saman, myndu þær komast fyrir í eggjabikar. Sé litið á eina slíka sæðis- frumu í smásjá, kemur í Ijós, að hún er lítið annað en höfuð og hifhali. Skyggnist maður nánar í innihald höfuðsins, sést að þar er svonefndur kjarni og ef maður athugar hann vand- lega í sterkustu smásjám, greinir maður 24 ormlaga agnir eða þræði. Það eru litningarnir, en hver þeirra um sig hefur ákveðna lengd og lögun Og er þarmeð þekkjanlegur frá hinum næsta. Litningar eru þeir kallaðir, sökum þess, að þeir taka vel ákveðinni litun og eru þá vel greinanlegir frá öðrum hlutum frumunnar. Að efni til eru þeir úr eggjahvítuefni og myndaðir úr ör- mjóum þráðum, sem snúnir eru og vafðir saman í mjög þéttan gorm. Litningar þessir eru það eina, sem fer úr sæðisfrumunni inn í eggið og arf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.