Stefnir - 01.06.1955, Síða 13

Stefnir - 01.06.1955, Síða 13
MANNERFÐIR 11 Ættartafla er sýnir litblindu (svart) □ = karl. O = kona og hringur með depli = eðlilega eygð kona, sem ber bó erfðina. Getur því ekkert dulið litblindugenið ef það er á þessum eina Xditningi karl- mannsins og verður hann því lit- blindur. Kona, sem hefur þetta víkjandi gen á öSrum X-litningnum verður hins vegar ekki litblind, þar sem hiS eSli- lega ríkjandi gen hins X-litningsins hylur áhrifin. Eignist þessi kona aftur á móti afkvæmi meS eðliiega eygSum manni getur helmingur sona þeirra orð- ið litblindur, eSa þeir sem skapaðir eru af eggfrumunum með litblindu- genið, en hinn helmingurinn verður með eðlilega sjón. Kona getur því að- eins orðið litblind að faðirinn sé lit- blindur og móðirin hafi að minnsta kosti litblindugen í öðrum X-litningn- um. Sömu erfðalögmálum virðast blæð- arar lúta, og er gen það, sem veidur vöntun á blóðstorknunarefni staðsett a sama X-litningnum og litblinda. Með ákveðinni erfðarannsókn hefur meira að segja tekist að ákvarða fjar- tægðina milli þessara tveggja gena. \ llar slíkar erfðarannsóknir sem ^ þessar er þó mjög erfitt að fram- kvæma á mönnum, þar sem allskonar þjóðfélagslegar hömlur eru til hindrun- ar, og verður að sjálfsögðu ekki komið við sömu tækni og þegar rannsakaðar eru erfðir jurta og dýra. Til dæmis verður ekki við komið sjálffrjóvgunum, systkynafrjóvgunum eða nánum skyld- mennaæxlunum. Afkvæmafjöldi hjóna er oftast of lítill til þess að veita nægt rannsóknarefni og hver ættliður er lengi að ná kynþroska, ofan á þetta allt bætast svo allar yfirsjónir og fals- anir í skýrslum, rangar kirkjubækur, fæðing óskilgetinna barna, tökubörn o. fl. sem torvelda og afvegaleiða allar rannsóknir. Þrátt fyrir þetta hefur mönnum tekizt að skýra arfgengi margra eigin- leika, svo nú orðið skipta þeir fleiri hundruðum, sem kunnir eru erfða- fræðilega. Sumir eiginleikar mannsins eru hins vegar svo fjölþættir, t.d. stærð, þyngd, gáfnafar o.fl., að hreinna lína verður ekki vart, og eru þeir mun erfiðari til rannsóknar. að, sem einna fyrst vakti athygli erfðafræðinga, var arfgengi alls- kyns sjúklegrar líkamsbyggingar, van- skapnaður og hörundslýti. Reyndust flestir slíkir eiginleikar víkjandi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.