Stefnir - 01.06.1955, Side 19

Stefnir - 01.06.1955, Side 19
JOIIN M. SYNGE 17. tónlistarnám fyrir augum og síð- ar atvinnu sem tónlistarmaður. En örlagahjóliS átti þó eftir aS snúast á annan veg. Ahugi hins unga tónlistarmanns tók nú æ meir aS hneigjast aS bókmenntum og eftir eins árs dvöl í þýzkalandi, sem fariS hafSi mestmegnis í ferðalög og flakk f'ram og aftur, lagSi hann leiS sína, fvrst til Italíu og s'íSar til Parísar. Þar sló hann sér loks til kyrrSar meS þeim ásetningi aS kynna sér sem bezt franskar bókmenntir og jafnframt aS vinna aS aukinni bókmenntakynningu milli Frakka annars vegar ög Englendinga og Ira hins vegar. MeSal franskra rithöfunda dáSi hann Pierre Loti einna mest. Hinn sérkennilegi, sterki svipur, sem skáldsögur þessa höfundar bera af umhverfi því, sem þær gerast í og af lífi og háttum — sjálfri sál fólks- ins, sem þar hrærist, heillaði Synge. ÞaS hefur líka veriS sagt síðan, aS með bók sinni um Ar- aneyjarnar hafi hann viljað vera íbum þeirra það sem Loti var íbúum Bretagneskagans, með >,Pecheur d’Islande“. fc En það varð skemmra í París- ar-dvöl Syn ge’s en hugur hans hafði staðið til. Hann hafði þeg- ar lengi gengið með snert af berklaveiki og nú ágerðist sú veila við hin þröngu kjör, sem hann átti við að búa. Hann var fjárlítill og varð nú að igrípa til blaðaskrifa í íhlaupum til að halda í sér lífinu. Fyrir Synge, sem af sinni sérkennilegu vand- virkni og alúð gat brotið heil- ann dögum saman yfir aðeins einu lýsingarorði, áður en hann yrði ánægður, hefur slík rit- mcnnska hlotið að vera hreint píslarvætti. ^^11 margt var um írlendinga í '’rarís um þessar mundir. Þeir höfðu með sér félagsskap og markaðist hann mjög af hinni sterku þjóðe'mislegu vakningú íra heima fyrir og annars staðar. Synge var einlægur þjóðernis- sinni en lét sig hins vegar stjómmál litlu skipta fyrr og síðar. Meðal Irlendinga þeirra, sem dvöldu í París samtímis Synge var hið mikla írska skáld W.B. Yeats. Hin gagnkvæmu kynni þeirra tveggja urðu áhrifa- mikil fyrir báða. Það var fyrir orð og áeggjan Yeats, sem Synge hvarf frá París heim til írlands til að skrifa verk, sem síðan hafa haldið nafni hans á lofti sem eins hins merkilegasta og þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.