Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 20

Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 20
18 STEFNIR legasta rithöfundar íra fyrr og síðar. ★ Yeats benti Synge á, að hann gæti látið miklu meira gott af sér leiða sem rithöfundur þar, held- ur en með því, sem hann var að gera í París. Og hann benti hon- um sérstaklega á Aran-eyjarnar. Þar var girnilegt verkefni, sem enginn liafði notað sér hingað til. — Hví ekki að fara þangað og kynna sér hina sérkennilegu náttúru eyjanna, íbúa þeirra og háttu, sem aldrei áður höfðu fengið skáldlega tjáningu? Þarna var þjóðlegur efniviður við hans hæfi. Og Synge fór að orðum Yeats. 1 marz árið 1898 hvarf hann frá Frakklandi -—• til Araneyj- ana. Hann dvaldi þar einar sex vikur í þetta fyrsta skipti en óhætt er að segja, að enginn tími annar á ævi Synges hafi borið ríkulegri ávöxt. — Síðar átti hann margsinnis eftir að koma aftur lil eyjanna og dvelja þar lengri og skemmri tíma. Jafnframt ferðaðist hann á þess- um árum mikið um Vestur-ír- land einkum Wicklow héraðið. Hugur hans og áhugi var brátt allur við írland bundinn, við líf alþýðunnar, írska bændafólksins, málið sem það talaði, þjóðsög- umar sem lifðu á vörum þess. ★ Á Araneyjunum frekar en á nokkrum öðrum stað fann hið sérstæðasta í skapgerð Synges svölun og fullnægingu. Hann naut þess að takast fangbrögðum við hin villtu náttúruöfl eyjanna -— og samlagast þeim, er hann reik- aði berhöfðaður um sjávarklapp- irnar aleinn — og leyfði hams- lausu briminu og storminum að gera sér dátt við hann. Og hann undi sér dáindis vel innan um Aran-búana, hina einbrotnu og ómenntuðu fiskimenn, sem lifðu enn í heimi dultrúar og þjóð- sagna með syngjandi gallisku á tungunni. Yeats hafði haft rétt að mæla — þarna var Synge fyrst í „s-inu“ sínu. En samt sem áður -— hversu ánægjuleg og einlæg sem þessi kynni hans við Aran-búana og bændafólkið írska virtist vera, þá kenndi hann þó alllaf öðru hvom tilfinningar aðkomumanns- ins, einhvers ókunnugleika og óskyldleika, sem hann vildi ekki viðurkenna fyrir sjálfum sér. Þannig segir hann á einum stað í bók sinni um Aran-eyjarnar: „Stundum finnst mér þessi eyja vera mitt sanna heimili og hvíld-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.