Stefnir - 01.06.1955, Síða 24

Stefnir - 01.06.1955, Síða 24
22 STEFNIR írskri sveitakrá og persónan, sem allt og allir í leiknum snú- ast um er ófyrirleitinn, ungur flysjungur, — „the Playboy“ — sem læzt hafa orðið föður sín- um að bana og hlýtpr fyrir þann verknað sinn, sem reyndar er upploginn, aðdáun og hrifningu allrar sveitarinnar. Þegar hið sanna kemur í ljós, fölnar hans frægðarstjama um leið, hann er engin hetja lengur í augum fólksins — heldur rétt eins og hver annar. „The Plaboy“ má óhikað telj- ast hið mesta af leikritum Syng- es. Samtíðarmaður hans, George Moore gekk jafnvel svo langt að kalla það „merkilegasta leikrit síðustu tvö hundruð ára“. En írskur almenningur var ekki al- veg á sama máli. Honum þótti írskri þjóðerniskennd og þjóðar- heiðri freklega misboðið með þeirri óglæsilegu mynd, sem Synge dró up af írlandi og írskri alþýðu í þessari ritsmíð. Það þurfti minna til að særa þjóðar- stolt írlendinga um þessar mund- ir, er hin þjóðlega vakning og frelsisbarátta stóð sem hæst. Hún virtist allt annað en hæf til sjálfstjórnar, írska þjóðin eins og hún kom fyrir sjónir í „The Playboy.“ — Kaþólska kirkjan reis einnig upp á afturfæturna og kvartaði yfir, að leikritið væri óguðlegt, í andstöðu við kristileg siðalögmál. Gremja sú og urgur, sem fyrri leikrit Synges höfðu smá skapað í Irlandi hraust nú fram óbeizluð og hatröm. Synge sjálfur var hinn rólegasti og varð fyrst að orði á frumsýningunni á „The Playboy“, er hrópin og ókvæð- isorðin dundu á honum og leikendunum frá áhorfendasaln- um —- „Við þurfum að stofna félag til að varðveita írska gam- ansemi“. — Sannleikurinn var sá, að afstaða frlendinga til leik- rita Synges, og þá sérstaklega til „The Playboy of the Western World“, var á gróflegum mis- skilningi byggð. Synge var raun- sæismaður, þó ekki í hinum venju- legasta skilningi orðsins, og þeg- ar hann sökkti sér niður í athug- anir á lífi og háttum landa sinna, þá var það ekki til að rýna í galla þjóðfélagsins og taka sér fyrir hendur að leiðrétta þá eins og Ibsen eða landi hans Bern- ard Shaw gerðu sér svo mjög far um. Fyriir honum vakti það fyrst og fremst að finna það þjóðleg- asta og sérkennilegasta, sem ír- land átti og gefa því skáldlega tjáningu, án þess að gagnrýni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.