Stefnir - 01.06.1955, Page 29

Stefnir - 01.06.1955, Page 29
ALRÆÐI OG SPILLING 27 þeir, sem nú vilja leggja undir sig heiminn ekki í þetta sinn rök- in og réttlætið sín megin?“ Því er til að svara, að svo virt- ist jafnan áður; en í hvert sinn leiddi valdið af sér ofbeldi, of- beldið olli hatri og mótstöðu og úr þeirri andspyrnu spratt sigur þeirra afla, sem hörðust á móti ofbeldinu, fyrir auknu frelsi. Enn eru nokkrar horfur á því, að Rússar nemi staÖar á landvinn- ingabrautinni og snúi sér að frið- samlegri nýtingu hinna miklu orkulinda, sem þeir hafa yfir að ráða. En þær líkur eru ekki mikl- ar. Horfurnar á þriðju heims- styrjöldinni aukast ár frá ári, mánuð eftir mánuð, og eftir því sem á Iíður eykst óttinn við það að Rússar muni fylgja fordæmi Spánverja, Frakka og Þjóð- verja. Hvaða líkur eru fyrir því, að Vesturveldin gangi með sigur af hólmi ef til slíks hildarleiks kemur enn á ný, aðrar en þær, sem við getum dregið af sögu liðinna alda? J fyrsta lagi ráða Bretland og Bandaríkin yfir mun meiri iðn- aðarmætti en Sovétríkin. Og rík- in tvö standa enn framar í iðn- tækni, og vísindalegri þekkingu, sem er öllu verðmætari í styrjöld. Að vísu hefur farið um okkur kuldahrollur, er við höfum frétt af kjarnorkusprengingum, ein- hversstaðar innan landamæra Rússlands, og einnig hefur okkur verið sagt, að frægir, þýzkir vís- indamenn störfuðu að kjarnorku- rannsóknum á vegum Rússa, og ættu sér þá einu ósk að ná sér niðri á fyrrverandi óvinum sín- um í gjöreyðingarstyrjöld gegn Vesturveldunum. En ég held, að of mikið sé gert úr þessum ótta. Þýzkir vísindamenn reyndust ekki hlutverki sínu vaxnir í stjórnar- tíð Hitlers, og þegar Bandamenn fengu færi á að kynna sér störf og rannsóknir þýzku kjarnorku- sérfræðinganna að styrjöldinni lokinni, gátu þeir varla trúað því, hve frumstæðar þær reyndust. Þegar þýzkir kjarnorkuvísinda- menn, sem höfðu veriö teknir til fanga af Bandaríkjamönnum, heyrðu getið um kjarnorku- sprenginguna í Hirosima neit- uðu þeir að trúa fregnunum, á þeim forsendum, að útilokað væri, að bandarískir vísinda- menn gætu framkvæmt það, sem þýzkum hefði reynzt um megn. Þá er ástandið á andlega svið- inu í Rússlandi einnig fjarri því að vera hagstætt vísindamannin- um og störfum hans. Allir eru nauðbeygðir til þess að trúa, eða látast trúa, síðustu firrunni, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.