Stefnir - 01.06.1955, Page 59

Stefnir - 01.06.1955, Page 59
HERVÆÐING ÞJÓÐVERJA 57 Skotæfingar í stúlknadcild æskulýðsfylkingarinnar austur býzku. minna en um 800 skriðdreka. Flestir þeirra eru af hinni minni gerð T-34, en þó munu Þjóðverjar hafa að minsta kosti 150 risaskriðdreka af tegundinni Jósef Stalin I. Auk þess allt að þús- und brynvarðar bifreiðar, nokkur hundruð fallbyssna og ógrynni af vél- byssum og minni skotvopnum. Ifinn austur-þýzki landher skiptist niður I Suðurherinn, sem er staðsettur í Saxlandi og eru í honum þrjú her- fylki. Norðurherinn er í Prússlandi og Berlín og eru í honum fjögur herfylki. Til viðbótar eru allskyns hjálparsveit- ir, vélaherdeildir, verkfræðingasveitir, loftskeytasveitir og flutningasveitir. Menn hafa talsvert glöggar fréttir af þessum mikla austur-þýzka landher, vegna þess, að liðhlaup úr honum og flótti hafa verið með fádæmum tíð. Á árunum 1950—1954 hafa rúmlega 10 þúsund hermenn úr herbúðalögregl- unni flúið til Vestur Berlínar. Nokkru minni en þó fullskýrar eru upplýsingar um það að valdhafar Austur Þýzkalands hafa jafnvel gengið svo langt að þeir hafa stofnað „sjólög- reglu og „loftlögreglu", en þetta eru dulnefni fyrir hreinræktaðan sjóher og flugher. Svo virtist um tíma, sem Rúss- ar ætluðu þessum deildum hins þýzka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.